Hausmynd

Um hvađ er kosiđ í Reykjavík? Ekki neitt?

Mánudagur, 14. maí 2018

Kosningabaráttan í Reykjavík hefur ţróast međ skrýtnum hćtti. Nú, tćpum tveimur vikum fyrir kjördag er eins og hún standi um ekki neitt. Eitt eđa tvö mál hafa ekki náđ ađ festa sig í sessi ţannig ađ kosningabaráttan snúist um ţau.

Ţetta er ţeim mun skrýtnara, ţar sem veikleikar í málefnastöđu meirihlutans á nokkrum sviđum eru mjög áberandi.

Er ástćđan sú, ađ andstćđingar meirihlutans hafi ákveđiđ ađ reka ekki harđa kosningabaráttu?

Ţađ er augljóst ađ ţađ er ekki bara Sjálfstćđisflokkurinn, sem rekur "mjúka" kosningabaráttu. Ţađ á líka viđ um Miđflokkinn og Flokk fólksins - ađ ekki sé talađ um Viđreisn.

Kannski eru breyttir tímar og margt getur auđvitađ breytzt á tveimur vikum en fram til ţessa hefur ekki fariđ mikiđ fyrir kosningabaráttunni.


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.