Hausmynd

Um hvađ er kosiđ í Reykjavík? Ekki neitt?

Mánudagur, 14. maí 2018

Kosningabaráttan í Reykjavík hefur ţróast međ skrýtnum hćtti. Nú, tćpum tveimur vikum fyrir kjördag er eins og hún standi um ekki neitt. Eitt eđa tvö mál hafa ekki náđ ađ festa sig í sessi ţannig ađ kosningabaráttan snúist um ţau.

Ţetta er ţeim mun skrýtnara, ţar sem veikleikar í málefnastöđu meirihlutans á nokkrum sviđum eru mjög áberandi.

Er ástćđan sú, ađ andstćđingar meirihlutans hafi ákveđiđ ađ reka ekki harđa kosningabaráttu?

Ţađ er augljóst ađ ţađ er ekki bara Sjálfstćđisflokkurinn, sem rekur "mjúka" kosningabaráttu. Ţađ á líka viđ um Miđflokkinn og Flokk fólksins - ađ ekki sé talađ um Viđreisn.

Kannski eru breyttir tímar og margt getur auđvitađ breytzt á tveimur vikum en fram til ţessa hefur ekki fariđ mikiđ fyrir kosningabaráttunni.


Úr ýmsum áttum

4952 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. júlí til 15. júlí voru 4952 skv. mćlingum Google.

Athyglisverđ ummćli Bjarna um Kjararáđ

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra, lét athyglisverđ orđ falla í samtali viđ RÚV í kvöld, mánudagskvöld. Hann sagđi ađ "umrćđan um Kjararáđ snúizt um ţađ ađ einn megi ekki fara fram fyrir annan."

Lesa meira

3834 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu í síđustu viku, 2. júlí til 8.júlí, voru 3834 skv. mćlingum Google.

Verđur 21.öldin kínverska öldin?

Í sjónvarpsumrćđum fyrir skömmu á vegum ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle, sagđi einn ţátttakenda, ađ 19.öldin hefđi veriđ brezka öldin, 20.öldin hefđi veriđ ameríska öldin og 21. [...]

Lesa meira