Hausmynd

Hvers vegna ćttu borgarbúar ađ kjósa yfir sig óbreyttan meirihluta?

Miđvikudagur, 16. maí 2018

Enn sem komiđ er benda skođanakannanir frekar til áframhaldandi vinstri stjórnar í Reykjavík en ađ breyting verđi á.

Hvađ veldur?

Ekki er ţađ uppbygging gamla miđbćjarins í Reykjavík. Húsin, sem eru ađ rísa milli Hörpu og Lćkjartorgs liggja undir ţungri gagnrýni manna á međal.

Ekki eru ţađ "afrek" núverandi meirihluta í húsnćđismálum. Sennilega hefur ástandiđ í húsnćđismálum í höfuđborginni ekki veriđ jafn slćmt í a.m.k. 60 ár.

Ekki er ţađ umferđaröngţveitiđ, sem angrar fólk kvölds og morgna.

Ekki er ţađ stađan í leikskólamálum. Veruleikanum ţar lýsti reiđur fađir 18 mánađa gamals barns í samtali viđ Morgunblađiđ fyrir skömmu.

Ekki er ţađ varđstađa í umhverfismálum. Núverandi meirihluti vill eyđileggja Fossvogsdalinn, sem útivistarsvćđi og ţrengja ađ Elliđaánum.

Hvađ í ósköpunum er ţađ, sem ćtti ađ verđa borgarbúum hvatning til ađ kjósa yfir sig óbreyttan meirihluta í borgarstjórn?

 

 


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.