Hausmynd

Áliđnađurinn "ađ eignast nýja vini"

Miđvikudagur, 16. maí 2018

Ţađ var margt athyglisvert, sem fram kom á ársfundi Samáls, samtaka álfyrirtćkja, í morgun og ljóst ađ áliđnađurinn á Íslandi sćkir fram á mörgum vígstöđvum.

Ţađ á bćđi viđ um aukningu á framleiđslu međ hagkvćmari vinnubrögđum og eftirtektarverđri sókn í endurnýtingu áls í samvinnu viđ hönnuđi og unga frumkvöđla.

Í rćđu Ragnars Guđmundssonar, forstjóra Norđuráls og stjórnarformanns Samáls kom fram, ađ störf, sem tengjast áliđnađi eru nú í kringum 5000 og ađ ál skilar nú svipuđum útflutningstekjum og sjávarútvegur.

Ţá voru eftirtektarverđar ţćr upplýsingar, sem fram komu hjá erlendum fyrirlesara ađ vaxandi framleiđslu og notkun rafknúinna bifreiđa fylgir aukin eftirspurn eftir áli. Jafnframt ađ eftir rúmlega einn og hálfan áratug verđi um helmingur bifreiđa rafknúinn.

Sagt var frá ţví ađ átak í endurvinnslu sprittkerta, hefur leitt til íslenzkrar hönnunar á öđrum vörum, ţannig ađ sprittkertin snúa til baka á heimilin í öđru formi.

Pétur Blöndal, framkvćmdastjóri Samáls undirstrikađi ţađ, sem fram hafđi komiđ hjá hinum erlenda fyrirlesara ađ kolefnisfótspor álframleiđslu er hvergi í heiminum hagstćđara en á Íslandi.

Sennilega er eitthvađ til í ţví hjá fundarstjóranum, Bjarna Ţór Gylfasyni ađ áliđnađurinn sé ađ eignast nýja vini.

Ţađ hefđu Eyjólfi Konráđ Jónssyni, ritstjóra og alţingismanni og einum helzta baráttumanninum fyrir fyrsta álverinu í Straumsvík ţótt góđ tíđindi.

 


Úr ýmsum áttum

5957 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4.-10.marz voru 5957 skv. mćlingum Google.

Gagnrýni á ađkeypta ráđgjöf í Danmörku

Mikil aukning danskra stjórnvalda á ađkeyptri ráđgjöf liggur undir gagnrýni ađ ţví er fram kemur á danska vefritinu altinget.dk.

Ţar kemur fram, ađ kostnađur danska ríkisins viđ slíka ráđgjöf hafi vaxiđ úr 3,1 milljarđi

Lesa meira

Bandaríkin: Eftirspurn eftir öldungum!

Skođanakönnun í Iowa í Bandaríkjunum vegna forsetakosninga á nćsta ári bendir til eftirspurnar eftir öldungum.

Joe Biden, fyrrum varaforseti, hlaut 27% fylgi međal líklegra kjósenda demókrata en hann er 76 ára og

Lesa meira

Kjarapakki: Góđ hugmynd hjá borgarstjórnarflokki Sjálfstćđisflokks

Ţađ er góđ hugmynd hjá borgarstjórnarflokki Sjálfstćđisflokks, ađ leggja til svokallađan "kjarapakka", ţ.e. ađ draga úr tilteknum gjöldum á fjölskyldur, en hann var kynntur í dag, mánudag.

Eina spurningin er sú, hvort borgarstjórnarflokkurinn hefđi átt ađ ganga lengra.

Lesa meira