Hausmynd

Áliđnađurinn "ađ eignast nýja vini"

Miđvikudagur, 16. maí 2018

Ţađ var margt athyglisvert, sem fram kom á ársfundi Samáls, samtaka álfyrirtćkja, í morgun og ljóst ađ áliđnađurinn á Íslandi sćkir fram á mörgum vígstöđvum.

Ţađ á bćđi viđ um aukningu á framleiđslu međ hagkvćmari vinnubrögđum og eftirtektarverđri sókn í endurnýtingu áls í samvinnu viđ hönnuđi og unga frumkvöđla.

Í rćđu Ragnars Guđmundssonar, forstjóra Norđuráls og stjórnarformanns Samáls kom fram, ađ störf, sem tengjast áliđnađi eru nú í kringum 5000 og ađ ál skilar nú svipuđum útflutningstekjum og sjávarútvegur.

Ţá voru eftirtektarverđar ţćr upplýsingar, sem fram komu hjá erlendum fyrirlesara ađ vaxandi framleiđslu og notkun rafknúinna bifreiđa fylgir aukin eftirspurn eftir áli. Jafnframt ađ eftir rúmlega einn og hálfan áratug verđi um helmingur bifreiđa rafknúinn.

Sagt var frá ţví ađ átak í endurvinnslu sprittkerta, hefur leitt til íslenzkrar hönnunar á öđrum vörum, ţannig ađ sprittkertin snúa til baka á heimilin í öđru formi.

Pétur Blöndal, framkvćmdastjóri Samáls undirstrikađi ţađ, sem fram hafđi komiđ hjá hinum erlenda fyrirlesara ađ kolefnisfótspor álframleiđslu er hvergi í heiminum hagstćđara en á Íslandi.

Sennilega er eitthvađ til í ţví hjá fundarstjóranum, Bjarna Ţór Gylfasyni ađ áliđnađurinn sé ađ eignast nýja vini.

Ţađ hefđu Eyjólfi Konráđ Jónssyni, ritstjóra og alţingismanni og einum helzta baráttumanninum fyrir fyrsta álverinu í Straumsvík ţótt góđ tíđindi.

 


Úr ýmsum áttum

4952 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. júlí til 15. júlí voru 4952 skv. mćlingum Google.

Athyglisverđ ummćli Bjarna um Kjararáđ

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra, lét athyglisverđ orđ falla í samtali viđ RÚV í kvöld, mánudagskvöld. Hann sagđi ađ "umrćđan um Kjararáđ snúizt um ţađ ađ einn megi ekki fara fram fyrir annan."

Lesa meira

3834 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu í síđustu viku, 2. júlí til 8.júlí, voru 3834 skv. mćlingum Google.

Verđur 21.öldin kínverska öldin?

Í sjónvarpsumrćđum fyrir skömmu á vegum ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle, sagđi einn ţátttakenda, ađ 19.öldin hefđi veriđ brezka öldin, 20.öldin hefđi veriđ ameríska öldin og 21. [...]

Lesa meira