Hausmynd

Áliđnađurinn "ađ eignast nýja vini"

Miđvikudagur, 16. maí 2018

Ţađ var margt athyglisvert, sem fram kom á ársfundi Samáls, samtaka álfyrirtćkja, í morgun og ljóst ađ áliđnađurinn á Íslandi sćkir fram á mörgum vígstöđvum.

Ţađ á bćđi viđ um aukningu á framleiđslu međ hagkvćmari vinnubrögđum og eftirtektarverđri sókn í endurnýtingu áls í samvinnu viđ hönnuđi og unga frumkvöđla.

Í rćđu Ragnars Guđmundssonar, forstjóra Norđuráls og stjórnarformanns Samáls kom fram, ađ störf, sem tengjast áliđnađi eru nú í kringum 5000 og ađ ál skilar nú svipuđum útflutningstekjum og sjávarútvegur.

Ţá voru eftirtektarverđar ţćr upplýsingar, sem fram komu hjá erlendum fyrirlesara ađ vaxandi framleiđslu og notkun rafknúinna bifreiđa fylgir aukin eftirspurn eftir áli. Jafnframt ađ eftir rúmlega einn og hálfan áratug verđi um helmingur bifreiđa rafknúinn.

Sagt var frá ţví ađ átak í endurvinnslu sprittkerta, hefur leitt til íslenzkrar hönnunar á öđrum vörum, ţannig ađ sprittkertin snúa til baka á heimilin í öđru formi.

Pétur Blöndal, framkvćmdastjóri Samáls undirstrikađi ţađ, sem fram hafđi komiđ hjá hinum erlenda fyrirlesara ađ kolefnisfótspor álframleiđslu er hvergi í heiminum hagstćđara en á Íslandi.

Sennilega er eitthvađ til í ţví hjá fundarstjóranum, Bjarna Ţór Gylfasyni ađ áliđnađurinn sé ađ eignast nýja vini.

Ţađ hefđu Eyjólfi Konráđ Jónssyni, ritstjóra og alţingismanni og einum helzta baráttumanninum fyrir fyrsta álverinu í Straumsvík ţótt góđ tíđindi.

 


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.