Hausmynd

Hvađa sveitarstjórnir fylgdu Kjararáđi?

Fimmtudagur, 17. maí 2018

Eitt af ţví, sem lítiđ sem ekkert hefur veriđ rćtt í kosningabaráttunni vegna sveitarstjórnarkosninga, sem fram fara í lok nćstu viku er hverjar ţeirra fylgdu úrskurđi Kjararáđs haustiđ 2016 eđa nćstu mánuđi á eftir um launakjör ţingmanna og ráđherra og ćđstu embćttismanna og hćkkuđu laun fulltrúa í sveitarstjórnum, bćjarstjóra/sveitarstjóra og ćđstu embćttismanna í samrćmi viđ ţann úrskurđ.

Ţađ er auđvitađ sjálfsagt ađ kjósendur hafi ađgang ađ ţeim upplýsingum fyrir kosningar.

Hvađa sveitarstjórnir hafa bćtzt í hóp ţeirra, sem ná ţverpólitískri samstöđu um ađ nýta sér ađstöđu sína og tryggja sjálfum sér launahćkkanir langt umfram ađra ţjóđfélagsţegna?

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvort einhver fjölmiđill eđa fjölmiđlar sjá ástćđu til ađ safna ţeim upplýsingum saman fyrir lesendur sína.


Úr ýmsum áttum

Uppreisn í Framsókn gegn orkupakka 3

Ţađ er ljóst ađ innan Framsóknarflokksins er hafin almenn uppreisn gegn ţví ađ Alţingi samţykki ţriđja orkupakka ESB. [...]

Lesa meira

Evran ađ hverfa?

Nú er svo komiđ fyrir evrunni, ađ Bruno Le Maire, fjármálaráđherra Frakka segir í samtali viđ hiđ ţýzka Handelsblatt, ađ gjaldmiđillinn muni ekki lifa ađra fjármálakrísu af án róttćkra umbóta, sem engin samstađa er um hjá evruríkjunum.

Lesa meira

4955 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 5. nóvember til 11. nóvember voru 4955 skv. mćlingum Google.

Góđ ákvörđun hjá ríkisstjórn

Ríkisstjórnin tók góđa ákvörđun í morgun, ţegar ákveđiđ var ađ í nćstu umferđ endurnýjunar ráđherrabíla, yrđu ţeir rafdrifnir bílar.

Vćntanlega verđur ţessi ákvörđun fyrirmynd hins sama hjá ríkisfyrirtćkjum og ríkissstofnunum (ađ ekki sé tala

Lesa meira