Hausmynd

Hvađa sveitarstjórnir fylgdu Kjararáđi?

Fimmtudagur, 17. maí 2018

Eitt af ţví, sem lítiđ sem ekkert hefur veriđ rćtt í kosningabaráttunni vegna sveitarstjórnarkosninga, sem fram fara í lok nćstu viku er hverjar ţeirra fylgdu úrskurđi Kjararáđs haustiđ 2016 eđa nćstu mánuđi á eftir um launakjör ţingmanna og ráđherra og ćđstu embćttismanna og hćkkuđu laun fulltrúa í sveitarstjórnum, bćjarstjóra/sveitarstjóra og ćđstu embćttismanna í samrćmi viđ ţann úrskurđ.

Ţađ er auđvitađ sjálfsagt ađ kjósendur hafi ađgang ađ ţeim upplýsingum fyrir kosningar.

Hvađa sveitarstjórnir hafa bćtzt í hóp ţeirra, sem ná ţverpólitískri samstöđu um ađ nýta sér ađstöđu sína og tryggja sjálfum sér launahćkkanir langt umfram ađra ţjóđfélagsţegna?

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvort einhver fjölmiđill eđa fjölmiđlar sjá ástćđu til ađ safna ţeim upplýsingum saman fyrir lesendur sína.


Úr ýmsum áttum

4952 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. júlí til 15. júlí voru 4952 skv. mćlingum Google.

Athyglisverđ ummćli Bjarna um Kjararáđ

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra, lét athyglisverđ orđ falla í samtali viđ RÚV í kvöld, mánudagskvöld. Hann sagđi ađ "umrćđan um Kjararáđ snúizt um ţađ ađ einn megi ekki fara fram fyrir annan."

Lesa meira

3834 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu í síđustu viku, 2. júlí til 8.júlí, voru 3834 skv. mćlingum Google.

Verđur 21.öldin kínverska öldin?

Í sjónvarpsumrćđum fyrir skömmu á vegum ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle, sagđi einn ţátttakenda, ađ 19.öldin hefđi veriđ brezka öldin, 20.öldin hefđi veriđ ameríska öldin og 21. [...]

Lesa meira