Hausmynd

Athugasemdir viđ hugleiđingar um heilbrigđismál og fjöldatakmarkanir í lćknadeild

Ţriđjudagur, 22. maí 2018

Fyrir ári eđa svo birtust hér á ţessari síđu vangaveltur um ýmislegt varđandi einkarekna heilbrigđisţjónustu, umrćđur um "viđskiptavćđingu" lćknisţjónustu, fjöldatakmarkanir í lćknadeild o.fl.

Fyrir skömmu bárust umsjónarmanni síđunnar athugasemdir vegna ţeirra skrifa, ţar sem bent var á ađ ţađ vćri algengur misskilningur ađ fjöldatakmarkanir vćru til ţess ađ vernda lćknastéttina fyrir fjölgun og samkeppni. Skýringin vćri sú, ađ hluti af lćknanámi vćri verklegt og ađ ţađ ţyrfti öflug sjúkrahús til ađ sinna ţeirri kennslu. Á Íslandi vćru bara tvö sjúkrahús, sem vćru nothćfir kennsluspítalar, ţ.e. Landspítalinn og Sjúkrahúsiđ á Akureyri. Fjöldatakmörkun í lćknadeild vćri tilkomin af ţessari ástćđu, ţ.e. ađ ţađ séu ekki ađstćđur tilmennta nema tiltekinn fjölda lćknanema.

Ţessum ábendingum er hér međ komiđ á framfćri.


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.