Hausmynd

Mikiđ var! - Sjálfsagđar tillögur fjármálaráđherra

Ţriđjudagur, 22. maí 2018

Vefritiđ Kjarninn vekur athygli á athugasemdum og ábendingum Bjarna Benediktssonar, fjármálaráđherra, sem vilji ađ rafrćnar birtingar á tilkynningum hins opinbera til borgara verđi meginreglan. Međ ţví megi spara fjármuni, draga úr neikvćđum umhverfisáhrifum og bćta ţjónustu.

Kjarninn segir ađ fjármálaráđherra hafi hinn 4. maí sl. sent Alţingi tillögur ţessa efnis og lagt áherzlu á ađ ţćr yrđu ađ lögum nú í sumar. 

Í tillögum sínum bendir fjármálaráđherra á, ađ pósthólf fyrir hvern og einn borgara sé nú ţegar ađgengilegt á vefsvćđinu island.is en fáar stofnanir og sveitarfélög hafi kosiđ ađ nýta sér ţá leiđ.

Ţá bendir fjármálaráđherra á ađ ríkiđ greiđi 500 milljónir króna árlega í póstburđargjöld vegna bréfasendinga til einstaklinga og fyrirtćkja. 

Ţessar tillögur Bjarna Benediktssonar eru fagnađarefni og ganga verđur úr frá ţví sem vísu ađ ţingiđ muni gera nauđsynlegar breytingar á lögum fyrir sumariđ.

Mikiđ var!


Úr ýmsum áttum

4991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.júní til 17.júní voru 4991 skv. mćlingum Google

Ţjóđerniskennd og fótbolti

Ţađ er athyglisvert ađ fylgjast međ ţví, hvernig ţjóđerniskennd Íslendinga birtist nú á tímum.

Í tengslum viđ knattspyrnu.

Og hún er sterk!

Umhverfisvernd og mótsagnir í málefnasáttmála

Á bls. 4 í málefnasáttmála meirihlutaflokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur segir:

"Viđ ćtlum ađ hlúa ađ grćnum svćđum..."

Eitt helzta grćna svćđiđ á höfuđborgarsvćđinu er Fossvogsd

Lesa meira

Dettur ŢEIM í hug ađ ţetta sé nóg?!

Alţingi hefur lagt Kjararáđ niđur frá og međ 1.júlí. Verk ţess síđustu misseri  standa hins vegar óhögguđ.

Dettur ţingmönnum virkilega í hug ađ ţetta sé nóg?!