Hausmynd

Húsaleigumarkađur: Kröfur munu kom fram um ţak á hćkkun húsaleigu

Miđvikudagur, 23. maí 2018

Líkleg áhrif ţeirra upplýsinga um húsaleigumarkađinn, sem eru ađ byrja ađ koma fram hjá VR eru ţrenns konar.

Í fyrsta lagi verđur spurt innan verkalýđsfélaganna, hvort og ţá hver ađkoma lífeyrissjóđa hafi veriđ ađ rekstri eđa fjármögnun ţessara félaga. Komi í ljós ađ hún sé einhver munu koma fram kröfur á vettvangi verkalýđshreyfingarinnar um ađ hún beiti áhrifum sínum innan sjóđanna.

Í öđru lagi er ljóst ađ ţessar upplýsingar munu hafa mikil áhrif á kröfugerđ verkalýđsfélaganna í komandi kjarasamningum.

Og í ţriđja lagi má gera ráđ fyrir ađ ţćr leiđi til ţess ađ tillögur komi fram á Alţingi um einhvers konar ţak á húsaleigu međ tilvísun um ýmis konar reglur um slíkt í sumum Evrópulöndum og jafnvel ađ einhverju leyti í Bandaríkjunum.

Slíkar umrćđur á Alţingi geta orđiđ núverandi stjórnarflokkum erfiđar vegna ţess ađ ef ađ líkum lćtur mun koma upp verulegur ágreiningur ţeirra í milli um hvernig viđ skuli bregđast.


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.