Hausmynd

Húsaleigumarkađur: Kröfur munu kom fram um ţak á hćkkun húsaleigu

Miđvikudagur, 23. maí 2018

Líkleg áhrif ţeirra upplýsinga um húsaleigumarkađinn, sem eru ađ byrja ađ koma fram hjá VR eru ţrenns konar.

Í fyrsta lagi verđur spurt innan verkalýđsfélaganna, hvort og ţá hver ađkoma lífeyrissjóđa hafi veriđ ađ rekstri eđa fjármögnun ţessara félaga. Komi í ljós ađ hún sé einhver munu koma fram kröfur á vettvangi verkalýđshreyfingarinnar um ađ hún beiti áhrifum sínum innan sjóđanna.

Í öđru lagi er ljóst ađ ţessar upplýsingar munu hafa mikil áhrif á kröfugerđ verkalýđsfélaganna í komandi kjarasamningum.

Og í ţriđja lagi má gera ráđ fyrir ađ ţćr leiđi til ţess ađ tillögur komi fram á Alţingi um einhvers konar ţak á húsaleigu međ tilvísun um ýmis konar reglur um slíkt í sumum Evrópulöndum og jafnvel ađ einhverju leyti í Bandaríkjunum.

Slíkar umrćđur á Alţingi geta orđiđ núverandi stjórnarflokkum erfiđar vegna ţess ađ ef ađ líkum lćtur mun koma upp verulegur ágreiningur ţeirra í milli um hvernig viđ skuli bregđast.


Úr ýmsum áttum

4850 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. ágúst til 12.ágúst voru 4850 skv.mćlingum Google.

Danmörk: Rafrćnum "flokksblöđum" ađ fjölga

Samkvćmt ţví sem fram kemur í nýrri grein Lisbeth Knudsen, fyrrum ristjóra Berlingske Tidende í grein á danska vefritinu Altinget.dk eru líkur á fjölgun rafrćnna "flokksblađa" í Danmörku.

Hún segir ađ fjórir ađrir flokkar undirbúi nú ađ fylgja í kjölfar Da

Lesa meira

Bandaríkin: Konur ađ taka völdin í fulltrúadeild?

Bandaríska vefritiđ The Hill, segir ađ vinni demókratar meirihluta í fulltrúadeild Bandaríkjaţings í haust muni 35 konur leiđa nefndir og undirnefndir deildarinnar, sem yrđi sögulegt hámark.

Ţetta ţýđi ađ konur geti ve

Lesa meira

5564 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 30. júlí til 5. ágúst voru 5564 skv.mćlingum Google.