Hausmynd

Hvers vegna ţessi ţögn um kjaramál?

Laugardagur, 9. júní 2018

Í Fréttablađinu í dag birtist viđtal viđ Katrínu Jakobsdóttur, forsćtisráđherra, sem vekur meiri athygli vegna ţess, sem ţar er ekki fjallađ um heldur en hitt, sem ráđherrann talar um.

Frá myndun núverandi ríkisstjórnar hafa forystumenn hennar gćtt ţess vandlega ađ rćđa ekki stöđuna á vinnumarkađi ađ nokkru ráđi og alveg sérstaklega ekki áhrif ákvarđana Kjararáđs á ţá stöđu.

Ţeir hafa ađ vísu bođađ ađ Kjararáđ verđi lagt niđur en ţeir hafa ekki rćtt afleiđingar ákvarđana Kjararáđs síđustu misseri ađ nokkru ráđi.

Í samtali Fréttablađsins í dag viđ Katrínu ríkir enn ţögn um ţetta lykilatriđi?

Af hverju?

Ađ vísu er forsćtisráđherra ekki ein á ferđ í ţessu samtali. Ekki er ađ sjá ađ blađamađurinn hafi spurt.

En hvers vegna ekki?

Framtíđ ţessarar ríkisstjórnar veltur á ţví hvernig hún tekur á ţessu máli.


Úr ýmsum áttum

Laugardagsgrein um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar

Í laugardagsgrein minni í Morgunblađinu í dag eru settar fram hugmyndir um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar í tilefni af 90 ára afmćli Sjálfstćđisflokksins, sem er í dag. [...]

Lesa meira

5775 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 13. til 19. maí voru 5775 skv. mćlingum Google.

Pólverjar krefjast gífurlegra stríđsskađabóta af Ţjóđverjum

Ţýzka fréttastofan Deutsche-Welle, segir ađ krafa Pólverja um stríđsskađabćtur úr hendi Ţjóđverja vegna heimsstyrjaldarinnar síđari (og áđur hefur veriđ fjallađ um hér) nemi um einni trilljón evra.

Fréttastofan segir nýja áherzlu á ţetta mál tengjast

Lesa meira

6020 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. maí til 12. maí voru 6020 skv. mćlingum Google.