Hausmynd

Hvers vegna ţessi ţögn um kjaramál?

Laugardagur, 9. júní 2018

Í Fréttablađinu í dag birtist viđtal viđ Katrínu Jakobsdóttur, forsćtisráđherra, sem vekur meiri athygli vegna ţess, sem ţar er ekki fjallađ um heldur en hitt, sem ráđherrann talar um.

Frá myndun núverandi ríkisstjórnar hafa forystumenn hennar gćtt ţess vandlega ađ rćđa ekki stöđuna á vinnumarkađi ađ nokkru ráđi og alveg sérstaklega ekki áhrif ákvarđana Kjararáđs á ţá stöđu.

Ţeir hafa ađ vísu bođađ ađ Kjararáđ verđi lagt niđur en ţeir hafa ekki rćtt afleiđingar ákvarđana Kjararáđs síđustu misseri ađ nokkru ráđi.

Í samtali Fréttablađsins í dag viđ Katrínu ríkir enn ţögn um ţetta lykilatriđi?

Af hverju?

Ađ vísu er forsćtisráđherra ekki ein á ferđ í ţessu samtali. Ekki er ađ sjá ađ blađamađurinn hafi spurt.

En hvers vegna ekki?

Framtíđ ţessarar ríkisstjórnar veltur á ţví hvernig hún tekur á ţessu máli.


Úr ýmsum áttum

4850 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. ágúst til 12.ágúst voru 4850 skv.mćlingum Google.

Danmörk: Rafrćnum "flokksblöđum" ađ fjölga

Samkvćmt ţví sem fram kemur í nýrri grein Lisbeth Knudsen, fyrrum ristjóra Berlingske Tidende í grein á danska vefritinu Altinget.dk eru líkur á fjölgun rafrćnna "flokksblađa" í Danmörku.

Hún segir ađ fjórir ađrir flokkar undirbúi nú ađ fylgja í kjölfar Da

Lesa meira

Bandaríkin: Konur ađ taka völdin í fulltrúadeild?

Bandaríska vefritiđ The Hill, segir ađ vinni demókratar meirihluta í fulltrúadeild Bandaríkjaţings í haust muni 35 konur leiđa nefndir og undirnefndir deildarinnar, sem yrđi sögulegt hámark.

Ţetta ţýđi ađ konur geti ve

Lesa meira

5564 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 30. júlí til 5. ágúst voru 5564 skv.mćlingum Google.