Hausmynd

Hvers vegna ţessi ţögn um kjaramál?

Laugardagur, 9. júní 2018

Í Fréttablađinu í dag birtist viđtal viđ Katrínu Jakobsdóttur, forsćtisráđherra, sem vekur meiri athygli vegna ţess, sem ţar er ekki fjallađ um heldur en hitt, sem ráđherrann talar um.

Frá myndun núverandi ríkisstjórnar hafa forystumenn hennar gćtt ţess vandlega ađ rćđa ekki stöđuna á vinnumarkađi ađ nokkru ráđi og alveg sérstaklega ekki áhrif ákvarđana Kjararáđs á ţá stöđu.

Ţeir hafa ađ vísu bođađ ađ Kjararáđ verđi lagt niđur en ţeir hafa ekki rćtt afleiđingar ákvarđana Kjararáđs síđustu misseri ađ nokkru ráđi.

Í samtali Fréttablađsins í dag viđ Katrínu ríkir enn ţögn um ţetta lykilatriđi?

Af hverju?

Ađ vísu er forsćtisráđherra ekki ein á ferđ í ţessu samtali. Ekki er ađ sjá ađ blađamađurinn hafi spurt.

En hvers vegna ekki?

Framtíđ ţessarar ríkisstjórnar veltur á ţví hvernig hún tekur á ţessu máli.


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.