Hausmynd

Donald Trump ađ leggja í rúst ţá heimsskipan, sem Bandaríkjamenn byggđu upp

Sunnudagur, 10. júní 2018

Ţađ er nokkuđ ljóst af fréttum af fundi leiđtoga G-7 ríkjanna í KanadaDonald Trump er ađ leggja í rúst ţá skipan mála á heimsvísu, sem Bandaríkjamenn sjálfir áttu mestan ţátt í ađ byggja upp ađ lokinni heimsstyrjöldinni síđari. Og gerir ţađ međ ţví ađ sýna leiđtogum annarra vestrćnna ríkja hreinan dónaskap. Ţessi forseti Bandaríkjanna virđist ekki kunna mannasiđi.

Hvađ veldur?

Auđvitađ er hugsanlegt ađ ţeir sem í eina tíđ voru kallađir einangrunarsinnar í Bandaríkjunum finni nú meiri hljómgrunn en áđur međal almennings vestan hafs og ađ Bandaríkjamenn séu einfaldlega orđnir ţreyttir á ađ axla ţćr byrđar og kostnađ, sem fylgir ţví ađ vera forysturíki í heiminum.

M.ö.o. ađ Bandaríkin séu ađ draga sig inn í sína skel.

Ef svo er ţýđir ţađ einfaldlega ađ Evrópuríkin hljóta sameiginlega ađ endurskođa stefnu sína. Ţađ er ekki nýtt ađ ţeim sé ógnađ úr austri og vilji Bandaríkin draga sig í hlé hljóta leiđandi ríki í Evrópu ađ taka viđ ţví hlutverki.

Hjörleifur Guttormsson, fyrrum ráđherra, spyr í grein í Morgunblađinu í gćr hvort Rússland sé "óvinurinn".

Auđvitađ hefur rússneska ţjóđin aldrei veriđ "óvinur" en stađreynd er ađ hvort sem um var ađ  rćđa Rússland keisaranna, Sovétríkin eđa Rússland nútímans, lćtur Rússland fara svo mikiđ fyrir sér viđ nćstu nágranna, ađ ţeir upplifa ţađ sem ógnun. Viđ ţurfum ekki annađ en horfa til Svía í ţeim efnum hvađ ţá Finna og Eystrasaltsríkin.

Hvađ tók viđ af Sovétríkjunum?

Ţví má lýsa međ orđum, sem einu sinni voru notuđ af allt öđru tilefni.

"Óheftur og ruddalegur" kapítalismi.

Í Rússlandi eru ţađ auđmennirnir (ólígarkarnir) sem ráđa og kjörnir fulltrúar skara eld ađ sinni köku í samstarfi viđ ţá. Út á viđ eru sterkar grunsemdir um vinnubrögđ og starfsađferđir sem gera dónaskap Donalds Trumps ađ barnaleik sbr. óútskýrđ morđ á andstćđingum rússneskra stjórnvalda.

Eru ţetta eftirsóknarverđir "samstarfsmenn"?

Um leiđ og Bandaríkjamenn draga sig í hlé á heimsvísu birtist Kína viđ sjóndeildarhringinn. Kínverjar vinna á annan veg og hafa hćgt um sig en hvers konar stjórnarfar ríkir í Kína?

Einrćđisstjórn Kommúnistaflokksins sem vill hins vegar byggja á miđstýrđu markađskerfi.

Ţađ er ţví miđur engin ástćđa til bjartsýni á alţjóđavettvangi.

 

 

 


Úr ýmsum áttum

4850 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. ágúst til 12.ágúst voru 4850 skv.mćlingum Google.

Danmörk: Rafrćnum "flokksblöđum" ađ fjölga

Samkvćmt ţví sem fram kemur í nýrri grein Lisbeth Knudsen, fyrrum ristjóra Berlingske Tidende í grein á danska vefritinu Altinget.dk eru líkur á fjölgun rafrćnna "flokksblađa" í Danmörku.

Hún segir ađ fjórir ađrir flokkar undirbúi nú ađ fylgja í kjölfar Da

Lesa meira

Bandaríkin: Konur ađ taka völdin í fulltrúadeild?

Bandaríska vefritiđ The Hill, segir ađ vinni demókratar meirihluta í fulltrúadeild Bandaríkjaţings í haust muni 35 konur leiđa nefndir og undirnefndir deildarinnar, sem yrđi sögulegt hámark.

Ţetta ţýđi ađ konur geti ve

Lesa meira

5564 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 30. júlí til 5. ágúst voru 5564 skv.mćlingum Google.