Hausmynd

Kjarninn: Hvernig verđleggjum viđ störf og af hverju?

Sunnudagur, 10. júní 2018

Leiđari Kjarnans í dag er umhugsunarverđur. Ţar varpar Fanney Birna Jónsdóttir fram ţeirri spurningu hvernig viđ sem samfélag verđleggjum störf og af hverju.

Hún segir: "Ţađ er einfaldlega miklu skynsamlegra ađ passa peninga en passa til dćmis börn".

Hvort skyldi nú vera mikilvćgara út frá umhugsun um ţjóđarheill?

Fanney Birna segir ennfremur:

"Ef litiđ er yfir sviđiđ er engin leiđ ađ átta sig algjörlega á ţví hvađ veldur ţví ađ ţetta er svona. Af hverju höfum viđ ákveđiđ verđleggja sum ţessara starfa svona miklum mun hćrra en önnur."

Og bćtir viđ:

"Ţađ er í grunninn alveg sama hvar fólk stendur pólitískt. Hvort ţađ er jafnađarmenn sem vilja beita lögum og skattheimtu til ađ jafna stöđu borgaranna eđa talsmenn einstaklings- og viđskiptafrelsis sem trúa og treysta á ţví ađ markađurinn leysi til lengri og skemmri tíma öll vandamál. Ţessi stađa er galin...Spurningin er hvernig og hvenćr ţađ verđur lagađ og leiđrétt. Af ţví leiđrétting á ţessari skekkju er óhjákvćmileg."

Ţađ er full ástćđa til ađ spyrja ţeirra spurninga, sem Fanney Birna ber fram og svariđ mun ráđa miklu um ţróun samfélagsins nćstu ár.

 


Úr ýmsum áttum

Laugardagsgrein um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar

Í laugardagsgrein minni í Morgunblađinu í dag eru settar fram hugmyndir um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar í tilefni af 90 ára afmćli Sjálfstćđisflokksins, sem er í dag. [...]

Lesa meira

5775 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 13. til 19. maí voru 5775 skv. mćlingum Google.

Pólverjar krefjast gífurlegra stríđsskađabóta af Ţjóđverjum

Ţýzka fréttastofan Deutsche-Welle, segir ađ krafa Pólverja um stríđsskađabćtur úr hendi Ţjóđverja vegna heimsstyrjaldarinnar síđari (og áđur hefur veriđ fjallađ um hér) nemi um einni trilljón evra.

Fréttastofan segir nýja áherzlu á ţetta mál tengjast

Lesa meira

6020 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. maí til 12. maí voru 6020 skv. mćlingum Google.