Hausmynd

Kjarninn: Hvernig verđleggjum viđ störf og af hverju?

Sunnudagur, 10. júní 2018

Leiđari Kjarnans í dag er umhugsunarverđur. Ţar varpar Fanney Birna Jónsdóttir fram ţeirri spurningu hvernig viđ sem samfélag verđleggjum störf og af hverju.

Hún segir: "Ţađ er einfaldlega miklu skynsamlegra ađ passa peninga en passa til dćmis börn".

Hvort skyldi nú vera mikilvćgara út frá umhugsun um ţjóđarheill?

Fanney Birna segir ennfremur:

"Ef litiđ er yfir sviđiđ er engin leiđ ađ átta sig algjörlega á ţví hvađ veldur ţví ađ ţetta er svona. Af hverju höfum viđ ákveđiđ verđleggja sum ţessara starfa svona miklum mun hćrra en önnur."

Og bćtir viđ:

"Ţađ er í grunninn alveg sama hvar fólk stendur pólitískt. Hvort ţađ er jafnađarmenn sem vilja beita lögum og skattheimtu til ađ jafna stöđu borgaranna eđa talsmenn einstaklings- og viđskiptafrelsis sem trúa og treysta á ţví ađ markađurinn leysi til lengri og skemmri tíma öll vandamál. Ţessi stađa er galin...Spurningin er hvernig og hvenćr ţađ verđur lagađ og leiđrétt. Af ţví leiđrétting á ţessari skekkju er óhjákvćmileg."

Ţađ er full ástćđa til ađ spyrja ţeirra spurninga, sem Fanney Birna ber fram og svariđ mun ráđa miklu um ţróun samfélagsins nćstu ár.

 


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.