Hausmynd

Drífa Snćdal hefur fyrirvara á "norrćna módelinu" á vinnumarkađi

Sunnudagur, 10. júní 2018

Tvennt vakti athygli í máli Drífu Snćdal, framkvćmdastjóra Starfsgreinasambandsins á Sprengisandi Bylgjunnar í morgun.

Annars vegar talađi hún á ţann veg um verkalýđshreyfinguna og óróa innan hennar ađ vel má vera ađ ţar sé komiđ leiđtogaefni innan ASÍ, sem geti sameinađ ţćr fylkingar, sem ţar hafa veriđ ađ myndast.

Hins vegar hafđi hún alvarlega fyrirvara á hinu svonefnda "norrćna módeli" á vinnumarkađi, sem Salek-samkomulagiđ átti ađ taka miđ af og fćrđi margvísleg rök ađ ţví, ađ ţađ vćri ekki endilega sú fyrirmynd, sem haldiđ hefur veriđ fram.

Ţví var t.d. haldiđ mjög fram í erindum á ráđstefnu forsćtisráđuneytis um framtíđarstefnu í peningamálum, sem haldin var á dögunum.

Rök Drífu fyrir ţeim fyrirvara voru svo sterk ađ talsmenn hins "norrćna módels" verđa ađ láta til sín heyra um ţau.

 


Úr ýmsum áttum

4991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.júní til 17.júní voru 4991 skv. mćlingum Google

Ţjóđerniskennd og fótbolti

Ţađ er athyglisvert ađ fylgjast međ ţví, hvernig ţjóđerniskennd Íslendinga birtist nú á tímum.

Í tengslum viđ knattspyrnu.

Og hún er sterk!

Umhverfisvernd og mótsagnir í málefnasáttmála

Á bls. 4 í málefnasáttmála meirihlutaflokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur segir:

"Viđ ćtlum ađ hlúa ađ grćnum svćđum..."

Eitt helzta grćna svćđiđ á höfuđborgarsvćđinu er Fossvogsd

Lesa meira

Dettur ŢEIM í hug ađ ţetta sé nóg?!

Alţingi hefur lagt Kjararáđ niđur frá og međ 1.júlí. Verk ţess síđustu misseri  standa hins vegar óhögguđ.

Dettur ţingmönnum virkilega í hug ađ ţetta sé nóg?!