Hausmynd

Drífa Snćdal hefur fyrirvara á "norrćna módelinu" á vinnumarkađi

Sunnudagur, 10. júní 2018

Tvennt vakti athygli í máli Drífu Snćdal, framkvćmdastjóra Starfsgreinasambandsins á Sprengisandi Bylgjunnar í morgun.

Annars vegar talađi hún á ţann veg um verkalýđshreyfinguna og óróa innan hennar ađ vel má vera ađ ţar sé komiđ leiđtogaefni innan ASÍ, sem geti sameinađ ţćr fylkingar, sem ţar hafa veriđ ađ myndast.

Hins vegar hafđi hún alvarlega fyrirvara á hinu svonefnda "norrćna módeli" á vinnumarkađi, sem Salek-samkomulagiđ átti ađ taka miđ af og fćrđi margvísleg rök ađ ţví, ađ ţađ vćri ekki endilega sú fyrirmynd, sem haldiđ hefur veriđ fram.

Ţví var t.d. haldiđ mjög fram í erindum á ráđstefnu forsćtisráđuneytis um framtíđarstefnu í peningamálum, sem haldin var á dögunum.

Rök Drífu fyrir ţeim fyrirvara voru svo sterk ađ talsmenn hins "norrćna módels" verđa ađ láta til sín heyra um ţau.

 


Úr ýmsum áttum

Annar norrćnn banki sakađur um peningaţvott

Nú hefur ţađ gerzt ađ annar norrćnn banki, Nordea, er sakađur um peningaţvott. En eins og kunnugt er hefur Danske Bank veriđ stađinn ađ stórfelldum peningaţvotti, sem talinn er eitt mesta fjármálahneyksli í evrópskri bankasögu.

Lesa meira

4753 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. október til 14. október voru 4753 skv. mćlingum Google.

Ákvörđun sem er fagnađarefni

Nú hefur ríkisstjórnin ákveđiđ ađ ganga í ţađ verk ađ sameina Fjármálaeftirlitiđ Seđlabankanum á ný. Ţađ er fagnađarefni.

En um leiđ er skrýtiđ hversu langan tíma hefur tekiđ ađ taka ţessa ákvörđun. [...]

Lesa meira

Ferđamenn: Tekur Grćnland viđ af Íslandi?

Daily Telegraph veltir upp ţeirri spurningu, hvort Grćnland muni taka viđ af Íslandi, sem eftirsóttur áfangastađur ferđamanna. Ţar séu ósnortnar víđáttur og engir ferđamenn.

Ţađ skyldi ţó aldr

Lesa meira