Hausmynd

Gera stóru tćknifyrirtćkin út af viđ bankana?

Ţriđjudagur, 12. júní 2018

Ţađ er allt á tjá og tundri í viđskiptalífinu. Frá Bretlandi berast fréttir um ađ stórar verzlunarkeđjur séu á fallanda fćti, loka verzlunum og segja upp fólki, ýmist ţúsundum eđa jafnvel tugţúsundum saman. 

Hefđbundin fjölmiđlun er ađ hrynja og í raun veit enginn hvađ tekur viđ. Ţađ eina sem er nokkuđ víst er ađ pappírinn er á útleiđ og ţó, rafbćkur hafa ekki rutt hefđbundnum bókum úr vegi eins og búast mátti viđ.

Og nú eru ađ verđa meira og meira áberandi í erlendum fjölmiđum fréttir um ađ hefđbundnir bankar séu á sömu leiđ og svokölluđ fjártćknifyrirtćki (FinTech) ađ taka viđ. En ađrir segja ađ ţađ verđi ekki "FinTech" heldur "TechFin", ţ.e. fjármálaţjónusta á vegum stórra tćknifyrirtćkja.

Á einu vefriti er spurt í fyrirsögn: Munu stóru tćknifyrirtćkin gera út af viđ bankana?

Og ţá er átt viđ Google, Apple, Amazon, Alibaba og jafnvel Twitter.

Getur veriđ ađ bankar eins og viđ ţekkjum ţá séu ađ verđa eins konar "risaeđlur"?

 


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.