Hausmynd

Samţykkt Alţingis líkleg til ađ hafa pólitískar afleiđingar

Miđvikudagur, 13. júní 2018

Samţykkt Alţingis á persónuverndarlöggjöf ESB í gćrkvöldi er líkleg til ađ hafa pólitískar afleiđingar til lengri tíma. Ţingmenn Miđflokksins greiddu atkvćđi gegn og ţađ mun styrkja ţann flokk til framtíđar. Ţrír ţingmenn Flokks fólksins sátu hjá og ţađ mun sömuleiđis styrkja ţá.

Međ sama hćtti mun marga undra af hve mikilli léttúđ forystumenn Sjálfstćđisflokks, Framsóknarflokks og VG hafa haft ađ engu alvarlegar málefnalegar athugasemdir sem studdar hafa veriđ sterkum rökum ţess efnis ađ um brot á stjórnarskrá lýđveldisins sé ađ rćđa. Margir stuđningsmenn ţeirra flokka munu spyrja, hvort ţeim sem haga sér á ţann veg, ţegar sjálf stjórnarskráin er til umrćđu sé treystandi fyrir öđrum hagsmunamálum ţjóđarinnar.

Atkvćđi ţeirra, sem greiddu atkvćđi međ munu elta ţá, sem ţá afstöđu tóku,lengi.

Ţeir sem taka ţessar málefnalegu athugasemdir alvarlega munu snúa sér ađ ţví ađ hvetja forseta til ađ grípa inn í og kanna jafnframt grundvöll fyrir málsókn.

  


Úr ýmsum áttum

4991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.júní til 17.júní voru 4991 skv. mćlingum Google

Ţjóđerniskennd og fótbolti

Ţađ er athyglisvert ađ fylgjast međ ţví, hvernig ţjóđerniskennd Íslendinga birtist nú á tímum.

Í tengslum viđ knattspyrnu.

Og hún er sterk!

Umhverfisvernd og mótsagnir í málefnasáttmála

Á bls. 4 í málefnasáttmála meirihlutaflokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur segir:

"Viđ ćtlum ađ hlúa ađ grćnum svćđum..."

Eitt helzta grćna svćđiđ á höfuđborgarsvćđinu er Fossvogsd

Lesa meira

Dettur ŢEIM í hug ađ ţetta sé nóg?!

Alţingi hefur lagt Kjararáđ niđur frá og međ 1.júlí. Verk ţess síđustu misseri  standa hins vegar óhögguđ.

Dettur ţingmönnum virkilega í hug ađ ţetta sé nóg?!