Hausmynd

Samţykkt Alţingis líkleg til ađ hafa pólitískar afleiđingar

Miđvikudagur, 13. júní 2018

Samţykkt Alţingis á persónuverndarlöggjöf ESB í gćrkvöldi er líkleg til ađ hafa pólitískar afleiđingar til lengri tíma. Ţingmenn Miđflokksins greiddu atkvćđi gegn og ţađ mun styrkja ţann flokk til framtíđar. Ţrír ţingmenn Flokks fólksins sátu hjá og ţađ mun sömuleiđis styrkja ţá.

Međ sama hćtti mun marga undra af hve mikilli léttúđ forystumenn Sjálfstćđisflokks, Framsóknarflokks og VG hafa haft ađ engu alvarlegar málefnalegar athugasemdir sem studdar hafa veriđ sterkum rökum ţess efnis ađ um brot á stjórnarskrá lýđveldisins sé ađ rćđa. Margir stuđningsmenn ţeirra flokka munu spyrja, hvort ţeim sem haga sér á ţann veg, ţegar sjálf stjórnarskráin er til umrćđu sé treystandi fyrir öđrum hagsmunamálum ţjóđarinnar.

Atkvćđi ţeirra, sem greiddu atkvćđi međ munu elta ţá, sem ţá afstöđu tóku,lengi.

Ţeir sem taka ţessar málefnalegu athugasemdir alvarlega munu snúa sér ađ ţví ađ hvetja forseta til ađ grípa inn í og kanna jafnframt grundvöll fyrir málsókn.

  


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.