Hausmynd

17. júní: Fullveldiđ - drepsóttin og Kötlugosiđ

Sunnudagur, 17. júní 2018

Katrín Jakobsdóttir, forsćtisráđherra, flutti góđa rćđu á Austurvelli í morgun, í tilefni ţjóđhátíđardagsins. Ţađ var vel til fundiđ hjá ráđherranum, ađ byggja rćđuna ađ verulegu leyti á dagbókarfćrslum Elku Björnsdóttur, verkakonu, frá ţví fyrir hundrađ árum. Og rétt ađ sagnfrćđingar nútímans byggja nú meir á heimildum um líf venjulegs fólks en "höfđingja" og "fyrirmenna".

Sjálfsagt gerum viđ, sem nú lifum okkur litla sem enga grein fyrir ţví hvađ fullveldisáriđ hefur veriđ fólki hér erfitt vegna spćnsku veikinnar, sem var sannkölluđ drepsótt og ekki má gleyma náttúruhamförum ţví ađ Katla gaus međ ţeim ósköpum sem slíku gosi fylgja.

Ţó er ţađ svo ađ afar og ömmur elztu núlifandi kynslóđa Íslendinga  voru ţá á bezta aldri en töluđu lítiđ um ţá erfiđu tíma enda ekki stíll ţeirrar kynslóđar.

En einmitt af ţessum ástćđum var viđ hćfi ađ Katrín tileinkađi Elku Björnsdóttur, verkakonu, rćđu sína í morgun.


Úr ýmsum áttum

4952 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. júlí til 15. júlí voru 4952 skv. mćlingum Google.

Athyglisverđ ummćli Bjarna um Kjararáđ

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra, lét athyglisverđ orđ falla í samtali viđ RÚV í kvöld, mánudagskvöld. Hann sagđi ađ "umrćđan um Kjararáđ snúizt um ţađ ađ einn megi ekki fara fram fyrir annan."

Lesa meira

3834 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu í síđustu viku, 2. júlí til 8.júlí, voru 3834 skv. mćlingum Google.

Verđur 21.öldin kínverska öldin?

Í sjónvarpsumrćđum fyrir skömmu á vegum ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle, sagđi einn ţátttakenda, ađ 19.öldin hefđi veriđ brezka öldin, 20.öldin hefđi veriđ ameríska öldin og 21. [...]

Lesa meira