Hausmynd

17. júní: Fullveldiđ - drepsóttin og Kötlugosiđ

Sunnudagur, 17. júní 2018

Katrín Jakobsdóttir, forsćtisráđherra, flutti góđa rćđu á Austurvelli í morgun, í tilefni ţjóđhátíđardagsins. Ţađ var vel til fundiđ hjá ráđherranum, ađ byggja rćđuna ađ verulegu leyti á dagbókarfćrslum Elku Björnsdóttur, verkakonu, frá ţví fyrir hundrađ árum. Og rétt ađ sagnfrćđingar nútímans byggja nú meir á heimildum um líf venjulegs fólks en "höfđingja" og "fyrirmenna".

Sjálfsagt gerum viđ, sem nú lifum okkur litla sem enga grein fyrir ţví hvađ fullveldisáriđ hefur veriđ fólki hér erfitt vegna spćnsku veikinnar, sem var sannkölluđ drepsótt og ekki má gleyma náttúruhamförum ţví ađ Katla gaus međ ţeim ósköpum sem slíku gosi fylgja.

Ţó er ţađ svo ađ afar og ömmur elztu núlifandi kynslóđa Íslendinga  voru ţá á bezta aldri en töluđu lítiđ um ţá erfiđu tíma enda ekki stíll ţeirrar kynslóđar.

En einmitt af ţessum ástćđum var viđ hćfi ađ Katrín tileinkađi Elku Björnsdóttur, verkakonu, rćđu sína í morgun.


Úr ýmsum áttum

Má ekki hagrćđa í opinberum rekstri?

Ţađ er skrýtiđ ađ Sigríđur Andersen, dómsmálaráđherra, skuli ţurfa ađ verja hendur sínar vegna viđleitni til ţess ađ hagrćđa í ţeim opinbera rekstri, sem undir ráđherrann heyrir.

Ţađ er ekki oft sem ráđherrar sýna slíka framtakssemi!

Lesa meira

5071 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. febrúar til 17. febrúar voru 5071 skv. mćlingum Google.

München: Andrúmsloftiđ eins og í jarđarför

Evrópuútgáfa bandaríska vefritsins politico, lýsir andrúmsloftinu á öryggismálaráđstefnu Evrópu, sem hófst í München í fyrradag á ţann veg ađ ţađ hafi veriđ eins og viđ jarđarför.

Skođanamunur og skođanaskipti talsmanna Evrópuríkja og

Lesa meira

4078 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. febrúar til 10. febrúar voru 4078 skv. mćlingum Google.