Hausmynd

17. júní: Fullveldiđ - drepsóttin og Kötlugosiđ

Sunnudagur, 17. júní 2018

Katrín Jakobsdóttir, forsćtisráđherra, flutti góđa rćđu á Austurvelli í morgun, í tilefni ţjóđhátíđardagsins. Ţađ var vel til fundiđ hjá ráđherranum, ađ byggja rćđuna ađ verulegu leyti á dagbókarfćrslum Elku Björnsdóttur, verkakonu, frá ţví fyrir hundrađ árum. Og rétt ađ sagnfrćđingar nútímans byggja nú meir á heimildum um líf venjulegs fólks en "höfđingja" og "fyrirmenna".

Sjálfsagt gerum viđ, sem nú lifum okkur litla sem enga grein fyrir ţví hvađ fullveldisáriđ hefur veriđ fólki hér erfitt vegna spćnsku veikinnar, sem var sannkölluđ drepsótt og ekki má gleyma náttúruhamförum ţví ađ Katla gaus međ ţeim ósköpum sem slíku gosi fylgja.

Ţó er ţađ svo ađ afar og ömmur elztu núlifandi kynslóđa Íslendinga  voru ţá á bezta aldri en töluđu lítiđ um ţá erfiđu tíma enda ekki stíll ţeirrar kynslóđar.

En einmitt af ţessum ástćđum var viđ hćfi ađ Katrín tileinkađi Elku Björnsdóttur, verkakonu, rćđu sína í morgun.


Úr ýmsum áttum

4935 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 10. september til 16. september voru 4935 skv. mćlingum Google.

5828 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 3.september til 9. september voru 5828 skv.mćlingum Google.

5086 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. ágúst til 2. september voru 5086 skv. mćlingum Google.

xd.is: "Message us" (!) (?)

Á heimasíđu Sjálfstćđisflokksins xd.is er undarleg tilkynning neđst á síđunni. Ţar stendur "message us".

Hvađ á ţetta ţýđa? Hvenćr tók Sjálfstćđisflokkurinn upp ensku til ţess ađ stuđla ađ samskiptum viđ fólk? E

Lesa meira