Hausmynd

Um ţjóđerniskennd og íţróttaafrek

Mánudagur, 18. júní 2018

Ţađ hefur svo lengi veriđ talađ illa um ţjóđerniskennd og hún lögđ ađ jöfnu viđ einhvers konar ţjóđrembing, ađ margir hafa taliđ ađ hún vćri á undanhaldi og jafnvel ađ hverfa.

Síđustu daga höfum viđ veriđ rćkilega minnt á ađ svo er ekki.

Hún hefur bara fundiđ sér nýjan farveg.

Ţađ er ekki hćgt ađ skilja viđbrögđ Íslendinga viđ afrekum íţróttamanna okkar á erlendri grundu á annan veg en ţann, ađ ţjóđin sé mjög stolt af ţessu fólki og árangri ţess.

Ţannig voru líka viđbrögđin viđ árangri Clausen-brćđra, Gunnars Huseby, Finnbjörns Ţorvaldssonar, Torfa Bryngeirssonar o.fl. frjálsíţróttamanna á sínni tíđ, ađ ekki sé talađ um afrek Friđríks Ólafssonar í skákheiminum.

Ţeir ungu menn urđu eins konar tákn nýfrjálsrar ţjóđar

Afrek íţróttamanna okkar nú eru eins konar stađfesting á ţví, ađ viđ stöndum undir ţví ađ vera sjálfstćđ ţjóđ.

Stjórnmálamenn samtímans ćttu ađ veita ţessu athygli.

Til dćmis međ ţví ađ draga formlega til baka ađildarumsókn Íslands ađ Evrópusambandinu, sem aldrei hefur veriđ gert eins og réttilega var bent á í Reykjavíkurbréfi Morgunblađsins í fyrradag.

 


Úr ýmsum áttum

4952 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. júlí til 15. júlí voru 4952 skv. mćlingum Google.

Athyglisverđ ummćli Bjarna um Kjararáđ

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra, lét athyglisverđ orđ falla í samtali viđ RÚV í kvöld, mánudagskvöld. Hann sagđi ađ "umrćđan um Kjararáđ snúizt um ţađ ađ einn megi ekki fara fram fyrir annan."

Lesa meira

3834 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu í síđustu viku, 2. júlí til 8.júlí, voru 3834 skv. mćlingum Google.

Verđur 21.öldin kínverska öldin?

Í sjónvarpsumrćđum fyrir skömmu á vegum ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle, sagđi einn ţátttakenda, ađ 19.öldin hefđi veriđ brezka öldin, 20.öldin hefđi veriđ ameríska öldin og 21. [...]

Lesa meira