Hausmynd

Um ţjóđerniskennd og íţróttaafrek

Mánudagur, 18. júní 2018

Ţađ hefur svo lengi veriđ talađ illa um ţjóđerniskennd og hún lögđ ađ jöfnu viđ einhvers konar ţjóđrembing, ađ margir hafa taliđ ađ hún vćri á undanhaldi og jafnvel ađ hverfa.

Síđustu daga höfum viđ veriđ rćkilega minnt á ađ svo er ekki.

Hún hefur bara fundiđ sér nýjan farveg.

Ţađ er ekki hćgt ađ skilja viđbrögđ Íslendinga viđ afrekum íţróttamanna okkar á erlendri grundu á annan veg en ţann, ađ ţjóđin sé mjög stolt af ţessu fólki og árangri ţess.

Ţannig voru líka viđbrögđin viđ árangri Clausen-brćđra, Gunnars Huseby, Finnbjörns Ţorvaldssonar, Torfa Bryngeirssonar o.fl. frjálsíţróttamanna á sínni tíđ, ađ ekki sé talađ um afrek Friđríks Ólafssonar í skákheiminum.

Ţeir ungu menn urđu eins konar tákn nýfrjálsrar ţjóđar

Afrek íţróttamanna okkar nú eru eins konar stađfesting á ţví, ađ viđ stöndum undir ţví ađ vera sjálfstćđ ţjóđ.

Stjórnmálamenn samtímans ćttu ađ veita ţessu athygli.

Til dćmis međ ţví ađ draga formlega til baka ađildarumsókn Íslands ađ Evrópusambandinu, sem aldrei hefur veriđ gert eins og réttilega var bent á í Reykjavíkurbréfi Morgunblađsins í fyrradag.

 


Úr ýmsum áttum

Evran ađ hverfa?

Nú er svo komiđ fyrir evrunni, ađ Bruno Le Maire, fjármálaráđherra Frakka segir í samtali viđ hiđ ţýzka Handelsblatt, ađ gjaldmiđillinn muni ekki lifa ađra fjármálakrísu af án róttćkra umbóta, sem engin samstađa er um hjá evruríkjunum.

Lesa meira

4955 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 5. nóvember til 11. nóvember voru 4955 skv. mćlingum Google.

Góđ ákvörđun hjá ríkisstjórn

Ríkisstjórnin tók góđa ákvörđun í morgun, ţegar ákveđiđ var ađ í nćstu umferđ endurnýjunar ráđherrabíla, yrđu ţeir rafdrifnir bílar.

Vćntanlega verđur ţessi ákvörđun fyrirmynd hins sama hjá ríkisfyrirtćkjum og ríkissstofnunum (ađ ekki sé tala

Lesa meira

5143 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 29. október til 4. nóvember voru 5143 skv. mćlingum Google.