Hausmynd

Ţađ ţarf ekki mikiđ til ađ baklandiđ rísi upp á ný

Ţriđjudagur, 19. júní 2018

Ríkisstjórnin er á varhugaverđri braut í grundvallarmáli...sjálfstćđismálum ţjóđarinnar. Ţetta er ţeim mun undarlegra, ţar sem stjórnarflokkarnir allir hafa ţá yfirlýstu stefnu ađ Ísland eigi ekki ađ ganga í ESB. Samt umgangast ţeir rökstuddar ábendingar um stjórnarskrárbrot  vegna persónuverndarlöggjafar ESB af ótrúlegri léttúđ.

Ađ vísu hafa slíkir veikleikar sést áđur hjá tveimur ţeirra. VG átti beina ađild ađ ađildarumsókn Íslands ađ ESB og augljóst er ađ forystusveit Sjálfstćđisflokksins ćtlađi ađ breyta stefnu flokksins í ţeim málum í lok árs 2008 og snemma árs 2009 en varđ ađ hörfa undan, ţegar bakland flokksins reis upp.

Nú ţegar er ljóst ađ ţessi léttúđ hefur leitt til snarpra viđbragđa međal stuđningsmanna Sjálfstćđisflokksins. Ţađ mátti sjá á Reykjavíkurbréfi Morgunblađsins sl.laugardag og aftur í leiđara blađsins í dag. Og ţađ er líka ađ gerast í baklandi flokksins, ţótt ekki hafi komiđ fram opinberlega.

Nćsta prófraun er orkumálapakki ESB í haust.

Ţađ ţarf ekki mikiđ til ađ bakland Sjálfstćđisflokksins rísi upp á ný og ţađ sama á áreiđanlega viđ um VG

 


Úr ýmsum áttum

Má ekki hagrćđa í opinberum rekstri?

Ţađ er skrýtiđ ađ Sigríđur Andersen, dómsmálaráđherra, skuli ţurfa ađ verja hendur sínar vegna viđleitni til ţess ađ hagrćđa í ţeim opinbera rekstri, sem undir ráđherrann heyrir.

Ţađ er ekki oft sem ráđherrar sýna slíka framtakssemi!

Lesa meira

5071 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. febrúar til 17. febrúar voru 5071 skv. mćlingum Google.

München: Andrúmsloftiđ eins og í jarđarför

Evrópuútgáfa bandaríska vefritsins politico, lýsir andrúmsloftinu á öryggismálaráđstefnu Evrópu, sem hófst í München í fyrradag á ţann veg ađ ţađ hafi veriđ eins og viđ jarđarför.

Skođanamunur og skođanaskipti talsmanna Evrópuríkja og

Lesa meira

4078 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. febrúar til 10. febrúar voru 4078 skv. mćlingum Google.