Hausmynd

Ţađ ţarf ekki mikiđ til ađ baklandiđ rísi upp á ný

Ţriđjudagur, 19. júní 2018

Ríkisstjórnin er á varhugaverđri braut í grundvallarmáli...sjálfstćđismálum ţjóđarinnar. Ţetta er ţeim mun undarlegra, ţar sem stjórnarflokkarnir allir hafa ţá yfirlýstu stefnu ađ Ísland eigi ekki ađ ganga í ESB. Samt umgangast ţeir rökstuddar ábendingar um stjórnarskrárbrot  vegna persónuverndarlöggjafar ESB af ótrúlegri léttúđ.

Ađ vísu hafa slíkir veikleikar sést áđur hjá tveimur ţeirra. VG átti beina ađild ađ ađildarumsókn Íslands ađ ESB og augljóst er ađ forystusveit Sjálfstćđisflokksins ćtlađi ađ breyta stefnu flokksins í ţeim málum í lok árs 2008 og snemma árs 2009 en varđ ađ hörfa undan, ţegar bakland flokksins reis upp.

Nú ţegar er ljóst ađ ţessi léttúđ hefur leitt til snarpra viđbragđa međal stuđningsmanna Sjálfstćđisflokksins. Ţađ mátti sjá á Reykjavíkurbréfi Morgunblađsins sl.laugardag og aftur í leiđara blađsins í dag. Og ţađ er líka ađ gerast í baklandi flokksins, ţótt ekki hafi komiđ fram opinberlega.

Nćsta prófraun er orkumálapakki ESB í haust.

Ţađ ţarf ekki mikiđ til ađ bakland Sjálfstćđisflokksins rísi upp á ný og ţađ sama á áreiđanlega viđ um VG

 


Úr ýmsum áttum

4952 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. júlí til 15. júlí voru 4952 skv. mćlingum Google.

Athyglisverđ ummćli Bjarna um Kjararáđ

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra, lét athyglisverđ orđ falla í samtali viđ RÚV í kvöld, mánudagskvöld. Hann sagđi ađ "umrćđan um Kjararáđ snúizt um ţađ ađ einn megi ekki fara fram fyrir annan."

Lesa meira

3834 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu í síđustu viku, 2. júlí til 8.júlí, voru 3834 skv. mćlingum Google.

Verđur 21.öldin kínverska öldin?

Í sjónvarpsumrćđum fyrir skömmu á vegum ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle, sagđi einn ţátttakenda, ađ 19.öldin hefđi veriđ brezka öldin, 20.öldin hefđi veriđ ameríska öldin og 21. [...]

Lesa meira