Hausmynd

Bretland: Verđur sala orkudrykkja til barna bönnuđ?

Sunnudagur, 24. júní 2018

Skv. fréttum Sky-fréttastofunnar eru athyglisverđar umrćđur ađ hefjast í Bretlandi um ađgerđir til ţess ađ koma böndum á offitu barna. En sagt er ađ eitt af hverjum ţremur börnum í Bretlandi ţjáist nú af offitu.

Ţćr hugmyndir, sem bersýnilega eru til umrćđu ţar í landi um ađgerđir eru m.a. ţćr ađ banna sölu á svonefndum orkudrykkjum til barna. Ţá er rćtt um ađ skylda seljendur til ađ veita upplýsingar um innihald matar m.a. á matseđlum, rćtt um takmörkun á auglýsingum á svokölluđu ruslfćđi o.fl.

Í fréttum Sky segir ađ kostnađur heilbrigđisţjónustunnar (NHS) í Bretlandi vegna offituvandamála nemi um 5,1 milljarđi punda á ári og heildarkostnađur í efnahagskerfinu öllu af ţessum sökum nemi um 27 milljörđum punda.

Ćtli hugleiđingar af ţessu tagi hafi leitađ á heilbrigđisţjónustuna hér?

Eđa öllu heldur: Ćttu ţćr ekki ađ vera til umrćđu?


Úr ýmsum áttum

Laugardagsgrein um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar

Í laugardagsgrein minni í Morgunblađinu í dag eru settar fram hugmyndir um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar í tilefni af 90 ára afmćli Sjálfstćđisflokksins, sem er í dag. [...]

Lesa meira

5775 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 13. til 19. maí voru 5775 skv. mćlingum Google.

Pólverjar krefjast gífurlegra stríđsskađabóta af Ţjóđverjum

Ţýzka fréttastofan Deutsche-Welle, segir ađ krafa Pólverja um stríđsskađabćtur úr hendi Ţjóđverja vegna heimsstyrjaldarinnar síđari (og áđur hefur veriđ fjallađ um hér) nemi um einni trilljón evra.

Fréttastofan segir nýja áherzlu á ţetta mál tengjast

Lesa meira

6020 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. maí til 12. maí voru 6020 skv. mćlingum Google.