Hausmynd

Bretland: Verđur sala orkudrykkja til barna bönnuđ?

Sunnudagur, 24. júní 2018

Skv. fréttum Sky-fréttastofunnar eru athyglisverđar umrćđur ađ hefjast í Bretlandi um ađgerđir til ţess ađ koma böndum á offitu barna. En sagt er ađ eitt af hverjum ţremur börnum í Bretlandi ţjáist nú af offitu.

Ţćr hugmyndir, sem bersýnilega eru til umrćđu ţar í landi um ađgerđir eru m.a. ţćr ađ banna sölu á svonefndum orkudrykkjum til barna. Ţá er rćtt um ađ skylda seljendur til ađ veita upplýsingar um innihald matar m.a. á matseđlum, rćtt um takmörkun á auglýsingum á svokölluđu ruslfćđi o.fl.

Í fréttum Sky segir ađ kostnađur heilbrigđisţjónustunnar (NHS) í Bretlandi vegna offituvandamála nemi um 5,1 milljarđi punda á ári og heildarkostnađur í efnahagskerfinu öllu af ţessum sökum nemi um 27 milljörđum punda.

Ćtli hugleiđingar af ţessu tagi hafi leitađ á heilbrigđisţjónustuna hér?

Eđa öllu heldur: Ćttu ţćr ekki ađ vera til umrćđu?


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.