Hausmynd

Ljósmćđradeilan: Vinnubrögđ ríkisstjórnar lofa ekki góđu um ţađ sem framundan er

Laugardagur, 30. júní 2018

Kjaradeila ljósmćđra er komin á grafalvarlegt stig.Verđandi mćđur hafa áhyggjur af ţví, ljósmćđur sjálfar hafa áhyggjur af ţví, Landspítalinn hefur áhyggjur af ţví - en ţađ er einn ađili, sem virđist ekki hafa slíkar áhyggjur og ţađ er ríkisstjórn Íslands.

Hvađ veldur?

Ćtla ráđherrar enn ađ halda ţví fram, ađ kjarabćtur til ljósmćđra muni setja efnahagslífiđ á hvolf, ţótt ţeir virđist ekki telja ađ mun meiri kjarabćtur til ţeirra sjálfra hafi sömu áhrif?

Hvađ veldur ţví ađ opinbera kerfiđ á Íslandi virđist aftur og aftur vera nánast óstarfhćft?

Halda ţeir ađ svona mál leysist af sjálfu sér?

Vinnubrögđ ríkisstjórnarinnar vegna kjaradeilu ljósmćđra lofa ţví miđur ekki góđu um ţađ sem framundan er á vinnumarkađi.


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.