Hausmynd

Athugasemdir viđ skýrslu um geđheilbrigđismál - Ráđuneytiđ verđur ađ gera hreint fyrir sínum dyrum

Sunnudagur, 1. júlí 2018

Skýrsla sú, sem Svandís Svavarsdóttir, heilbrigđisráđherra, hefur lagt fram á Alţingi um geđheilbrigđismál og framkvćmd geđheilbrigđisáćtlunar, sem samţykkt var á ţinginu áriđ 2016, veitir gagnlega yfirsýn yfir stöđu ţessara mála og viđhorf stjórnvalda.

Hins vegar veldur ţađ óneitanlega áhyggjum, ađ Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvćmdastjóri Geđhjálpar, sagđi í fréttum RÚV í gćrkvöldi ađ brotalamir vćru í ţessari skýrslu og ađ ýmislegt af ţví sem ţar vćri stađhćft um stöđu mála vćri ekki í samrćmi viđ ţćr upplýsingar, sem Geđhjálp hefur um stöđu sömu mála.

Ţađ er mikilvćgt ađ heilbrigđisráđuneytiđ geri grein fyrir sínum sjónarmiđum og svari ţeim athugasemdum, sem framkvćmdastjóri Geđhjálpar, hefur sett fram.

Ţađ er erfitt ađ trúa ţví ađ ráđuneytiđ hafi vísvitandi veriđ ađ fegra stöđuna umfram ţađ, sem raunverulega er.

Nú er komiđ ađ ţví ađ ráđuneytiđ verđur ađ gera hreint fyrir sínum dyrum.


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.