Hausmynd

"Jarđskálfti" í sćnskum stjórnmálum

Ţriđjudagur, 3. júlí 2018

Ný skođanakönnun YouGov vegna ţingkosninga, sem fram fara í Svíţjóđ 9. september n.k. bendir til ađ Svíţjóđardemókratar, sem hingađ til hafa veriđ stimplađir "hćgri öfgamenn" fái 28,5% fylgi.

Danska vefritiđ altinget.dk segir ekki lengur hćgt ađ útiloka ađ ţeir verđi stćrsti flokkur Svíţjóđar.

Svíţjóđardemókratar fengu 5,7% fylgi í ţingkosningunum 2010 og 12,9% 2014.

Ástćđan fyrir uppgangi ţeirra er ađ sögn altinget útlendingapólitíkin.


Úr ýmsum áttum

Evran ađ hverfa?

Nú er svo komiđ fyrir evrunni, ađ Bruno Le Maire, fjármálaráđherra Frakka segir í samtali viđ hiđ ţýzka Handelsblatt, ađ gjaldmiđillinn muni ekki lifa ađra fjármálakrísu af án róttćkra umbóta, sem engin samstađa er um hjá evruríkjunum.

Lesa meira

4955 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 5. nóvember til 11. nóvember voru 4955 skv. mćlingum Google.

Góđ ákvörđun hjá ríkisstjórn

Ríkisstjórnin tók góđa ákvörđun í morgun, ţegar ákveđiđ var ađ í nćstu umferđ endurnýjunar ráđherrabíla, yrđu ţeir rafdrifnir bílar.

Vćntanlega verđur ţessi ákvörđun fyrirmynd hins sama hjá ríkisfyrirtćkjum og ríkissstofnunum (ađ ekki sé tala

Lesa meira

5143 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 29. október til 4. nóvember voru 5143 skv. mćlingum Google.