Hausmynd

"Jarđskálfti" í sćnskum stjórnmálum

Ţriđjudagur, 3. júlí 2018

Ný skođanakönnun YouGov vegna ţingkosninga, sem fram fara í Svíţjóđ 9. september n.k. bendir til ađ Svíţjóđardemókratar, sem hingađ til hafa veriđ stimplađir "hćgri öfgamenn" fái 28,5% fylgi.

Danska vefritiđ altinget.dk segir ekki lengur hćgt ađ útiloka ađ ţeir verđi stćrsti flokkur Svíţjóđar.

Svíţjóđardemókratar fengu 5,7% fylgi í ţingkosningunum 2010 og 12,9% 2014.

Ástćđan fyrir uppgangi ţeirra er ađ sögn altinget útlendingapólitíkin.


Úr ýmsum áttum

Má ekki hagrćđa í opinberum rekstri?

Ţađ er skrýtiđ ađ Sigríđur Andersen, dómsmálaráđherra, skuli ţurfa ađ verja hendur sínar vegna viđleitni til ţess ađ hagrćđa í ţeim opinbera rekstri, sem undir ráđherrann heyrir.

Ţađ er ekki oft sem ráđherrar sýna slíka framtakssemi!

Lesa meira

5071 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. febrúar til 17. febrúar voru 5071 skv. mćlingum Google.

München: Andrúmsloftiđ eins og í jarđarför

Evrópuútgáfa bandaríska vefritsins politico, lýsir andrúmsloftinu á öryggismálaráđstefnu Evrópu, sem hófst í München í fyrradag á ţann veg ađ ţađ hafi veriđ eins og viđ jarđarför.

Skođanamunur og skođanaskipti talsmanna Evrópuríkja og

Lesa meira

4078 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. febrúar til 10. febrúar voru 4078 skv. mćlingum Google.