Hausmynd

Svissneskur hagfrćđingur: Kínverjar vilja endurheimta stöđu sína sem mesta efnahagsveldi heims

Laugardagur, 7. júlí 2018

Svissneskur hagfrćđingur, Thomas Straubhaar ađ nafni, sem er prófessor viđ háskólann í Hamborg, skrifar grein á vef ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle, ţar sem hann heldur ţví fram, ađ ţađ sé ekki bara viđskiptastríđ, sem skolliđ sé milli Bandaríkjanna og Kína heldur miklu stćrra stríđ, átök um ţađ, hvort Kínverjum takist ađ endurheimta stöđu sína sem mesta efnahagsveldi heims, sem ţeir hafi misst fyrir 200 árum.

Hann segir jafnframt ađ ţađ sem kallađ er viđskiptastríđ, ţ.e. gagnkvćmar tollahćkkanir ţessara tveggja ríkja, sé ađ ţróast út í gjaldmiđlastríđ, ţar sem Kínverjar muni notfćra sér kínverska gjaldmiđilinn í ţessu stríđi.

Í dag búa um 5% af íbúum jarđar í Bandaríkjunum en hlutur ţeirra í vergri landsframleiđslu heimsbyggđarinnar er 21%. Í Asíu, utan Japan, búa um 60% fólks í heiminum en hlutur ţeirra í vlf. heimsbyggđarinnar er 30%.

Áriđ 1820 var Kína mesta efnahagsveldi heims. Ţeir voru ţá sex sinnum stćrra efnahagskerfi en Bretland, sem ţá var stćrst í Evrópu.

 

 


Úr ýmsum áttum

4935 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 10. september til 16. september voru 4935 skv. mćlingum Google.

5828 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 3.september til 9. september voru 5828 skv.mćlingum Google.

5086 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. ágúst til 2. september voru 5086 skv. mćlingum Google.

xd.is: "Message us" (!) (?)

Á heimasíđu Sjálfstćđisflokksins xd.is er undarleg tilkynning neđst á síđunni. Ţar stendur "message us".

Hvađ á ţetta ţýđa? Hvenćr tók Sjálfstćđisflokkurinn upp ensku til ţess ađ stuđla ađ samskiptum viđ fólk? E

Lesa meira