Hausmynd

Angela Merkel: Atlantshafsbandalagiđ verđur ađ auka nćrveru sína í austurhluta Evrópu

Sunnudagur, 8. júlí 2018

Angela Merkel, kanslari Ţýzkalands, sagđi í yfirlýsingu, sem birt var á myndbandi í gćr,laugardag, ađ Atlantshafsbandalagiđ yrđi ađ koma upp nćrveru (e.presence)á austurhluta ţess landsvćđis, sem ađildarríki ţess ná til og ađ markmiđiđ međ ţví vćri ađ verjast hugsanlegri rússneskri árás

Vefritiđ politico.eu, segir ađ í ljósi leiđtogafundar bandalagsins í Brussel í nćstu viku verđi litiđ á ţessa yfirlýsingu Merkel, sem sterka undirstrikun á mikilvćgi bandalagsins og mat hennar á framtíđarstefnu ţess.

Merkel sagđi í yfirlýsingu sinni ađ mikil breyting hefđi orđiđ á viđfangsefnum Atlantshafsbandalagsins á seinni árum og ađ eftir innlimun Krímskaga í Rússland og hernađarleg afskipti Rússa í austurhluta Úkraínu vćri mikilvćgt ađ beina meiri athygli ađ vörnum ađildarríkjanna.

"Til ţess ađ gera ţađ verđum viđ ađ grípa til nauđsynlegra ráđstafana til dćmis međ nćrveru í Miđ-Evrópu og Austur-Evrópu", sagđi Merkel.

Hún bćtti ţví viđ ađ auđvitađ vildi hún ábyrg samskipti viđ Rússland og ţess vegna ćtti ađ halda áfram samtölum viđ ţá á sameiginlegum vettvangi ţeirra og bandalagsins.

Katrín Jakobsdóttir, forsćtisráđherra mun sćkja leiđtogafundinn fyrir Íslands hönd eins og fram hefur komiđ. 

 


Úr ýmsum áttum

4952 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. júlí til 15. júlí voru 4952 skv. mćlingum Google.

Athyglisverđ ummćli Bjarna um Kjararáđ

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra, lét athyglisverđ orđ falla í samtali viđ RÚV í kvöld, mánudagskvöld. Hann sagđi ađ "umrćđan um Kjararáđ snúizt um ţađ ađ einn megi ekki fara fram fyrir annan."

Lesa meira

3834 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu í síđustu viku, 2. júlí til 8.júlí, voru 3834 skv. mćlingum Google.

Verđur 21.öldin kínverska öldin?

Í sjónvarpsumrćđum fyrir skömmu á vegum ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle, sagđi einn ţátttakenda, ađ 19.öldin hefđi veriđ brezka öldin, 20.öldin hefđi veriđ ameríska öldin og 21. [...]

Lesa meira