Hausmynd

Leiđtogafundur NATÓ: Traust samstarf skiptir öllu máli fyrir öryggi Íslands

Sunnudagur, 8. júlí 2018

Leiđtogafundur Atlantshafsbandalagsins í nćstu viku er töluvert til umrćđu í evrópskum fjölmiđlum, vegna ţess, ađ öllum er ljóst ađ vaxandi ágreiningur er á mörgum sviđum á milli ţeirra ríkja, sem ađ ţví standa. Ţó er ţađ fyrst og fremst Trump, sem veldur áhyggjum. Enginn veit hvernig hann kemur til međ ađ haga sér á ţeim fundi.

Sumt af ţví sem Trump kvartar undan er ekki nýtt af nálinni. Ţađ eru sennilega um tveir áratugir liđnir frá ţví ađ Bandaríkjamenn fóru ađ beina alvarlegum athugasemdum ađ bandalagsríkjum sínum í Evrópu vegna ţess, ađ ţau legđu minna fjármagn til sameiginlegra varna bandalagsríkjanna en međ réttu vćri hćgt ađ ćtlast til.

Brezka tímaritiđ Economist segir ađ andrúmsloftiđ í ađdraganda leiđtogafundarins sé "eitrađ".

Fyrir okkur Íslendinga skiptir öllu máli ađ starfsemi bandalagsins raskist ekki. Öryggi okkar og sjálfstćđi í víđsjárverđum heimi er tryggt međ tvennum hćtti. Annars vegar međ ađild okkar ađ Atlantshafsbandalaginu. Hins vegar međ varnarsamningi viđ Bandaríkin. Ţess vegna snerta vandamál NATÓ nú okkur međ áţreifanlegum hćtti.

Ţađ er óneitanlega sérstök stađa uppi, ţegar fulltrúi Íslands á leiđtogafundi bandalagsins er jafnframt formađur flokks, sem er andvígur ađild okkar ađ bandalaginu. Katrínu Jakobsdóttur er treystandi til, ţrátt fyrir ţá afstöđu flokks hennar, ađ gćta hagsmuna Íslands enda er henni ljóst ađ meirihluti Alţingis er hlynntur ađild ÍslandsAtlantshafsbandalaginu og ţar međ meirihluti ţjóđarinnar.

Reyndar er ţađ umhugsunarefni fyrir VG, hvort ekki er tímabćrt ađ flokkurinn breyti um stefnu. Hvernig vill VG tryggja öryggi Íslands? Varla dettur ţeim í hug ađ ţađ gerist međ yfirlýsingu um ađ viđ séum friđsöm ţjóđ?! 

Ţađ verđur líka ađ ćtla ađ komi einhver alvarleg stađa upp á leiđtogafundinum muni forsćtisráđherra hafa náiđ samráđ viđ formenn samstarfsflokkanna í ríkisstjórn, ţá Bjarna Benediktsson og Sigurđ Inga Jóhannsson.

En umrćđurnar um NATÓ í öđrum löndum kalla á frekari umrćđur hér heima fyrir um hvernig viđ tryggjum bezt öryggi ţjóđar okkar til lengri framtíđar.

 

 


Úr ýmsum áttum

Evran ađ hverfa?

Nú er svo komiđ fyrir evrunni, ađ Bruno Le Maire, fjármálaráđherra Frakka segir í samtali viđ hiđ ţýzka Handelsblatt, ađ gjaldmiđillinn muni ekki lifa ađra fjármálakrísu af án róttćkra umbóta, sem engin samstađa er um hjá evruríkjunum.

Lesa meira

4955 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 5. nóvember til 11. nóvember voru 4955 skv. mćlingum Google.

Góđ ákvörđun hjá ríkisstjórn

Ríkisstjórnin tók góđa ákvörđun í morgun, ţegar ákveđiđ var ađ í nćstu umferđ endurnýjunar ráđherrabíla, yrđu ţeir rafdrifnir bílar.

Vćntanlega verđur ţessi ákvörđun fyrirmynd hins sama hjá ríkisfyrirtćkjum og ríkissstofnunum (ađ ekki sé tala

Lesa meira

5143 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 29. október til 4. nóvember voru 5143 skv. mćlingum Google.