Hausmynd

Hvenćr verđur ađildarumsókn Íslands ađ ESB dregin formlega til baka?

Mánudagur, 9. júlí 2018

Ţeir ţrír flokkar, sem nú eiga ađild ađ ríkisstjórn eru allir andvígir ađild ÍslandsEvrópusambandinu og er ţá tekiđ miđ af formlegum samţykktum ćđstu stofnana ţessara flokka og málflutnings ţeirra í ţingkosningum hvađ eftir annađ á undanförnum árum.

Ţađ er ekki til of mikils mćlst ađ ţeir standi viđ ţćr yfirlýsingar og kosningaloforđ.

Nú háttar svo til ađ ađildarumsókn ÍslandsEvrópusambandinu, sem samţykkt var međ formlegum hćtti á Alţingi sumariđ 2009 liggur enn í skúffu í Brussel og telst ţar liggja formlega fyrir.

Veturinn 2015 var sett upp sjónarspil af ţáverandi ríkisstjórn, sem hélt ţví fram ađ umsóknin hefđi veriđ dregin til baka.

Ţađ var og er hrein ósannindi.

Innann Evrópusambandsins er allt á tjá og tundri. Ţar er hver höndin upp á móti annarri og allt bendir til ađ ástandiđ versni á nćstu árum. Á sama tíma berst skrifstofuveldiđ í Brussel međ kjafti og klóm gegn útgöngu Breta og reynir ađ gera ţeim eins erfitt fyrir og ţađ mögulega getur.

Ţađ er tími kominn til ađ afgreiđa ţetta mál af okkar hálfu og draga umsókn okkar ađ ESB formlega til baka međ sérstakri samţykkt Alţingis.

 

 

 


Úr ýmsum áttum

4952 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. júlí til 15. júlí voru 4952 skv. mćlingum Google.

Athyglisverđ ummćli Bjarna um Kjararáđ

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra, lét athyglisverđ orđ falla í samtali viđ RÚV í kvöld, mánudagskvöld. Hann sagđi ađ "umrćđan um Kjararáđ snúizt um ţađ ađ einn megi ekki fara fram fyrir annan."

Lesa meira

3834 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu í síđustu viku, 2. júlí til 8.júlí, voru 3834 skv. mćlingum Google.

Verđur 21.öldin kínverska öldin?

Í sjónvarpsumrćđum fyrir skömmu á vegum ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle, sagđi einn ţátttakenda, ađ 19.öldin hefđi veriđ brezka öldin, 20.öldin hefđi veriđ ameríska öldin og 21. [...]

Lesa meira