Hausmynd

Afsagnarhefđin í brezkum stjórnmálum er til eftirbreytni

Ţriđjudagur, 10. júlí 2018

Ţađ er löng hefđ fyrir ţví í brezkum stjórnmálum, ađ ráđherrar segi af sér vegna ágreinings viđ forsćtisráđherra um grundvallarmál. Nokkuđ ljóst er ađ afsögn David Davis, ţess ráđherra í brezku ríkisstjórninni, sem hefur boriđ ábyrgđ á samningaviđrćđum viđ ESB um úrsögn Breta er slík afsögn.

Meiri spurning er hvađ vakir fyrir Boris Johnson. Brezka blađiđ Guardian - sem ekki verđur sagt ađ sé vinveitt Boris Johnson - telur ađ hans afsögn sé af pólitískum rótum runnin. Hann ćtli sér stól Theresu May.

Ţađ er ekki óhugsandi ađ "strákarnir" hafi tekiđ höndum saman um ađ flćma "stelpuna" í burtu(!)

Einhver ţekktasta afsögn í pólitískri sögu Bretlands á síđustu öld var afsögn Anthony Edens sem utanríkisráđherra, skömmu fyrir heimsstyrjöldina síđari en međ henni vildi hann mótmćla friđţćgingarstefnu Neville Chamberlain. Sú afsögn leiddi til mikils frama fyrir Eden, sem endađi međ ţví ađ taka viđ forsćtisráđherraembćttinu af Winston S. Churchill á sjötta áratug síđustu aldar.

Eden reyndist hins vegar ekki sá mikli stjórnmnálaleiđtogi, sem ćtlađ var ađ hann mundi verđa eftir afsögnina 1938. Hann sýndi í Súez-deilunni sumariđ og haustiđ 1956 ađ hann gerđi sér enga grein fyrir gjörbreyttri stöđu Bretlands í heiminum og hélt ţá ađ hann vćri enn ađ leiđa heimsveldi, sem ţá var horfiđ.

Í ţeirri deilu stóđ Eden frammi fyrir afsögn ungs ađstođarráđherra í utanríkisráđuneytinu, Anthony Nuttings. Ţá voru umrćđur um ţađ ađ hann vćri ađ endurtaka leik Edens frá 1938 en svo varđ ekki. Nutting gleymdist og sennilega vita fáir, ef nokkrir, hver hann var.

Ţađ breytir hins vegar ekki ţví, ađ  ţađ yrđi íslenzkum stjórnmálum til framdráttar, ef ráđherrar tćkju upp á ţví ađ segja af sér vegna ágreinings um grundvallarmál.

Ţađ yrđi undirstrikun á ţví ađ stjórnmál snúast um annađ og meira en eftirsókn eftir embćttum.

 

 


Úr ýmsum áttum

4952 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. júlí til 15. júlí voru 4952 skv. mćlingum Google.

Athyglisverđ ummćli Bjarna um Kjararáđ

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra, lét athyglisverđ orđ falla í samtali viđ RÚV í kvöld, mánudagskvöld. Hann sagđi ađ "umrćđan um Kjararáđ snúizt um ţađ ađ einn megi ekki fara fram fyrir annan."

Lesa meira

3834 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu í síđustu viku, 2. júlí til 8.júlí, voru 3834 skv. mćlingum Google.

Verđur 21.öldin kínverska öldin?

Í sjónvarpsumrćđum fyrir skömmu á vegum ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle, sagđi einn ţátttakenda, ađ 19.öldin hefđi veriđ brezka öldin, 20.öldin hefđi veriđ ameríska öldin og 21. [...]

Lesa meira