Hausmynd

Ummćli Sigurđar Inga um jarđakaup útlendinga fagnađarefni

Ţriđjudagur, 10. júlí 2018

Sigurđur Ingi Jóhannsson, ráđherra og formađur Framsóknarflokksins, lét orđ falla um jarđakaup útlendinga hér á Íslandi í samtali á Bylgjunni í gćr. Í frétt Vísis af ţeim segir ađ ráđherrann hafi sagt ţessi kaup áhyggjuefni og ţau yrđi ađ stöđva.

Ţađ er sérstakt fagnađarefni ađ einn af forystumönnum ríkisstjórnarinnar tali á ţennan veg.

Auđvitađ gengur ţađ ekki ađ útlendingar kaupi hér upp jarđir í stórum stíl.

Ţótt ţau kaup hafi ađ mestu leyti veriđ "saklaus", ef svo má ađ orđi komast, til ţessa, veit enginn hvađ gerist á nćstu árum ef ekki verđur gripiđ í taumana. 

Nú hefur Sigurđur Ingi tekiđ af skariđ og ţá verđur ađ ćtla ađ ríkisstjórnin láti hendur standa fram úr ermum og leggi fyrir ţingiđ strax í haust tillögur um hvernig bregđast eigi viđ.

 


Úr ýmsum áttum

4952 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. júlí til 15. júlí voru 4952 skv. mćlingum Google.

Athyglisverđ ummćli Bjarna um Kjararáđ

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra, lét athyglisverđ orđ falla í samtali viđ RÚV í kvöld, mánudagskvöld. Hann sagđi ađ "umrćđan um Kjararáđ snúizt um ţađ ađ einn megi ekki fara fram fyrir annan."

Lesa meira

3834 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu í síđustu viku, 2. júlí til 8.júlí, voru 3834 skv. mćlingum Google.

Verđur 21.öldin kínverska öldin?

Í sjónvarpsumrćđum fyrir skömmu á vegum ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle, sagđi einn ţátttakenda, ađ 19.öldin hefđi veriđ brezka öldin, 20.öldin hefđi veriđ ameríska öldin og 21. [...]

Lesa meira