Hausmynd

Sofi Oksanen: Finnland var slfrileg tilraunastofa fyrir Sovtrkin

Mivikudagur, 11. jl 2018

Finnsk/eistneska skldkonan Sofi Oksanen skrifar merkilega grein brezka blai Guardian tilefni af fundi Trumps og Ptns Helsinki um nstu helgi og orfri um ann fund, sem sumum frttum vri sagt a vri haldinn "hlutlausu" svi. Skldkonan segir etta rangt. Finnland s ekki hlutlausu svi enda aildarrki a Evrpusambandinu en oralagi minni "Finnlandiseringu" fyrri tma, sem ekki s vi hfi.

Oksanen er eistnesk murtt en finnsk furtt. Hn segir mur sna hafa haft hyggjur af fjlskyldu sinni Eistlandi rum saman. A lsa "rangri" skoun astum ar hefi geta kalla yfir fjlskyldu hennar Eistlandi refsiagerir. rum lndum hefu eins konar tlagar fr Eistlandi haft samband sn milli, en a hefi ekki veri hgt Finnlandi.

kennslubkum sklum Finnlandi hefi veri sagt a Eistland hefi gerzt aili a sovzku "fjlskyldunni" af fsum og frjlsum vilja en a hefi a sjlfsgu veri rangt. En finnskir sklar hefu haldi sig mjg nrri sovzkri sgutlkun.

"Vinttusamningur" Sovtrkjanna og Finna fr 1948 hefi gert Sovtrkjunum kleift a halda Finnum greipum sr. Finnska menntamlari, sem hafi umsjn me kennslubkum hafi fylgt kvum samningsins og Sovtmenn hafi me glu gei veitt frekari leibeiningar.

annig hafi "Finnlandisering" ori ttur sklakerfinu og tt tt a skapa jarvitund Finna, sgusn og tunguml.

lok greinar sinnar segir Sofi Oksanen, a Finnland hefi ori slfrilegt tilraunastofa v hva hgt vri a n langt me tilvist hins sovzka valds.

Skldkonan segir a Ptn hafi lngun til a endurtaka essar starfsaferir rum hlutum Evrpu, ekki szt kranu.

Sem Finni, veit g hva a mundi leia til vondrar niurstu segir Sofi Oksanen. 


r msum ttum

4935 innlit sustu viku

Innlit essa su vikuna 10. september til 16. september voru 4935 skv. mlingum Google.

5828 innlit sustu viku

Innlit essa su vikuna 3.september til 9. september voru 5828 skv.mlingum Google.

5086 innlit sustu viku

Innlit essa su vikuna 27. gst til 2. september voru 5086 skv. mlingum Google.

xd.is: "Message us" (!) (?)

heimasu Sjlfstisflokksins xd.is er undarleg tilkynning nest sunni. ar stendur "message us".

Hva etta a? Hvenr tk Sjlfstisflokkurinn upp ensku til ess a stula a samskiptum vi flk? E

Lesa meira