Hausmynd

Umbrot og upplausn á mörgum vígstöđvum

Miđvikudagur, 18. júlí 2018

Ţađ eru mikil umbrot á mörgum sviđum íslenzkra samfélagsmála og upplausn á heimsvísu, sem hefur áhrif hér.

Enn hefur ekkert komiđ fram, sem bendir til annars en ađ ríkisstjórnin, og ţá er átt viđ alla stjórnarflokkana, telji sig geta komizt upp međ ađ horfa fram hjá ţví, sem gerzt hefur í kjaramálum á síđustu tveimur árum, viđ lausn yfirstandandi kjaradeilu viđ ljósmćđur og ţá kjarasamninga, sem framundan eru á nćstu mánuđum.

Ţetta er grundvallar misskilningur, sem bendir til ţess ađ mikil gjá hafi myndast á milli ţeirra, sem stjórna og hinna, sem stjórnađ er.

Á sama tíma eru ađ verđa kynslóđaskipti í verkalýđshreyfingunni, sem ađ óbreyttri afstöđu stjórnarflokkanna leiđa til meiri háttar átaka á vinnumarkađi, sem hér hafa ekki sést áratugum saman.

Samhliđa ţessari ţróun í innanlandsmálum virđist Donald Trump, Bandaríkjaforseti vera ákveđin í ađ Bandaríkin skuli láta af ţví forystuhlutverki, sem ţau hafa gegnt á heimsvísu frá ţví í heimsstyrjöldinni síđari. Nýtt risaveldi er ađ rísa í austri, ţar sem er Kína.

Ţessi framvinda mála getur leitt til algerrar upplausnar í utanríkis- og öryggismálum okkar Íslendinga.

Ţetta er varasamt ástand svo ađ ekki sé meira sagt.


Úr ýmsum áttum

4850 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. ágúst til 12.ágúst voru 4850 skv.mćlingum Google.

Danmörk: Rafrćnum "flokksblöđum" ađ fjölga

Samkvćmt ţví sem fram kemur í nýrri grein Lisbeth Knudsen, fyrrum ristjóra Berlingske Tidende í grein á danska vefritinu Altinget.dk eru líkur á fjölgun rafrćnna "flokksblađa" í Danmörku.

Hún segir ađ fjórir ađrir flokkar undirbúi nú ađ fylgja í kjölfar Da

Lesa meira

Bandaríkin: Konur ađ taka völdin í fulltrúadeild?

Bandaríska vefritiđ The Hill, segir ađ vinni demókratar meirihluta í fulltrúadeild Bandaríkjaţings í haust muni 35 konur leiđa nefndir og undirnefndir deildarinnar, sem yrđi sögulegt hámark.

Ţetta ţýđi ađ konur geti ve

Lesa meira

5564 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 30. júlí til 5. ágúst voru 5564 skv.mćlingum Google.