Hausmynd

Umbrot og upplausn á mörgum vígstöđvum

Miđvikudagur, 18. júlí 2018

Ţađ eru mikil umbrot á mörgum sviđum íslenzkra samfélagsmála og upplausn á heimsvísu, sem hefur áhrif hér.

Enn hefur ekkert komiđ fram, sem bendir til annars en ađ ríkisstjórnin, og ţá er átt viđ alla stjórnarflokkana, telji sig geta komizt upp međ ađ horfa fram hjá ţví, sem gerzt hefur í kjaramálum á síđustu tveimur árum, viđ lausn yfirstandandi kjaradeilu viđ ljósmćđur og ţá kjarasamninga, sem framundan eru á nćstu mánuđum.

Ţetta er grundvallar misskilningur, sem bendir til ţess ađ mikil gjá hafi myndast á milli ţeirra, sem stjórna og hinna, sem stjórnađ er.

Á sama tíma eru ađ verđa kynslóđaskipti í verkalýđshreyfingunni, sem ađ óbreyttri afstöđu stjórnarflokkanna leiđa til meiri háttar átaka á vinnumarkađi, sem hér hafa ekki sést áratugum saman.

Samhliđa ţessari ţróun í innanlandsmálum virđist Donald Trump, Bandaríkjaforseti vera ákveđin í ađ Bandaríkin skuli láta af ţví forystuhlutverki, sem ţau hafa gegnt á heimsvísu frá ţví í heimsstyrjöldinni síđari. Nýtt risaveldi er ađ rísa í austri, ţar sem er Kína.

Ţessi framvinda mála getur leitt til algerrar upplausnar í utanríkis- og öryggismálum okkar Íslendinga.

Ţetta er varasamt ástand svo ađ ekki sé meira sagt.


Úr ýmsum áttum

Annar norrćnn banki sakađur um peningaţvott

Nú hefur ţađ gerzt ađ annar norrćnn banki, Nordea, er sakađur um peningaţvott. En eins og kunnugt er hefur Danske Bank veriđ stađinn ađ stórfelldum peningaţvotti, sem talinn er eitt mesta fjármálahneyksli í evrópskri bankasögu.

Lesa meira

4753 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. október til 14. október voru 4753 skv. mćlingum Google.

Ákvörđun sem er fagnađarefni

Nú hefur ríkisstjórnin ákveđiđ ađ ganga í ţađ verk ađ sameina Fjármálaeftirlitiđ Seđlabankanum á ný. Ţađ er fagnađarefni.

En um leiđ er skrýtiđ hversu langan tíma hefur tekiđ ađ taka ţessa ákvörđun. [...]

Lesa meira

Ferđamenn: Tekur Grćnland viđ af Íslandi?

Daily Telegraph veltir upp ţeirri spurningu, hvort Grćnland muni taka viđ af Íslandi, sem eftirsóttur áfangastađur ferđamanna. Ţar séu ósnortnar víđáttur og engir ferđamenn.

Ţađ skyldi ţó aldr

Lesa meira