Hausmynd

Umbrot og upplausn á mörgum vígstöđvum

Miđvikudagur, 18. júlí 2018

Ţađ eru mikil umbrot á mörgum sviđum íslenzkra samfélagsmála og upplausn á heimsvísu, sem hefur áhrif hér.

Enn hefur ekkert komiđ fram, sem bendir til annars en ađ ríkisstjórnin, og ţá er átt viđ alla stjórnarflokkana, telji sig geta komizt upp međ ađ horfa fram hjá ţví, sem gerzt hefur í kjaramálum á síđustu tveimur árum, viđ lausn yfirstandandi kjaradeilu viđ ljósmćđur og ţá kjarasamninga, sem framundan eru á nćstu mánuđum.

Ţetta er grundvallar misskilningur, sem bendir til ţess ađ mikil gjá hafi myndast á milli ţeirra, sem stjórna og hinna, sem stjórnađ er.

Á sama tíma eru ađ verđa kynslóđaskipti í verkalýđshreyfingunni, sem ađ óbreyttri afstöđu stjórnarflokkanna leiđa til meiri háttar átaka á vinnumarkađi, sem hér hafa ekki sést áratugum saman.

Samhliđa ţessari ţróun í innanlandsmálum virđist Donald Trump, Bandaríkjaforseti vera ákveđin í ađ Bandaríkin skuli láta af ţví forystuhlutverki, sem ţau hafa gegnt á heimsvísu frá ţví í heimsstyrjöldinni síđari. Nýtt risaveldi er ađ rísa í austri, ţar sem er Kína.

Ţessi framvinda mála getur leitt til algerrar upplausnar í utanríkis- og öryggismálum okkar Íslendinga.

Ţetta er varasamt ástand svo ađ ekki sé meira sagt.


Úr ýmsum áttum

"Stormur" framundan: Guardian varar lesendur viđ

Brezka blađiđ Guardian er svo sannfćrt um ađ efnahagslegur "stormur" sé framundan (og vísar m.a. [...]

Lesa meira

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira