Hausmynd

Vaxandi líkur á útgöngu Breta án samninga

Ţriđjudagur, 31. júlí 2018

Jeremy Hunt, nýr utanríkisráđherra Breta, segir ađ sögn Daily Telegraph, ađ vaxandi líkur séu á ţví ađ Bretar muni ganga úr Evrópusambandinu á nćsta ári án samninga. Hann segir ađ Bretar muni ekki láta ESB beygja sig.

Utanríkisráđherrann ferđast í sumar á milli höfuđborga í Evrópu međ ţennan bođskap.


Úr ýmsum áttum

5588 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.-17. marz voru 5588 skv. mćlingum Google.

5957 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4.-10.marz voru 5957 skv. mćlingum Google.

Gagnrýni á ađkeypta ráđgjöf í Danmörku

Mikil aukning danskra stjórnvalda á ađkeyptri ráđgjöf liggur undir gagnrýni ađ ţví er fram kemur á danska vefritinu altinget.dk.

Ţar kemur fram, ađ kostnađur danska ríkisins viđ slíka ráđgjöf hafi vaxiđ úr 3,1 milljarđi

Lesa meira

Bandaríkin: Eftirspurn eftir öldungum!

Skođanakönnun í Iowa í Bandaríkjunum vegna forsetakosninga á nćsta ári bendir til eftirspurnar eftir öldungum.

Joe Biden, fyrrum varaforseti, hlaut 27% fylgi međal líklegra kjósenda demókrata en hann er 76 ára og

Lesa meira