Hausmynd

Eru sveitarstjórnir ađ átta sig?

Laugardagur, 4. ágúst 2018

Viđ ráđningu nýs bćjarstjóra í Árborg voru laun bćjarstjóra lćkkuđ en eins og kunnugt er fylgdu mörg sveitarfélög í kjölfar Kjararáđs fyrir nokkrum misserum viđ ákvörđun launa bćjarstjóra og kjörinna fulltrúa.

Ţessi ákvörđun gćti bent til ţess ađ sveitarstjórnir séu ađ byrja ađ átta sig og verđur fróđlegt ađ fylgjast međ ţví, hvort fleiri sveitarstjórnir fylgi á eftir međ svipađar ákvarđanir.


Úr ýmsum áttum

5588 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.-17. marz voru 5588 skv. mćlingum Google.

5957 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4.-10.marz voru 5957 skv. mćlingum Google.

Gagnrýni á ađkeypta ráđgjöf í Danmörku

Mikil aukning danskra stjórnvalda á ađkeyptri ráđgjöf liggur undir gagnrýni ađ ţví er fram kemur á danska vefritinu altinget.dk.

Ţar kemur fram, ađ kostnađur danska ríkisins viđ slíka ráđgjöf hafi vaxiđ úr 3,1 milljarđi

Lesa meira

Bandaríkin: Eftirspurn eftir öldungum!

Skođanakönnun í Iowa í Bandaríkjunum vegna forsetakosninga á nćsta ári bendir til eftirspurnar eftir öldungum.

Joe Biden, fyrrum varaforseti, hlaut 27% fylgi međal líklegra kjósenda demókrata en hann er 76 ára og

Lesa meira