Hausmynd

Eru sveitarstjórnir ađ átta sig?

Laugardagur, 4. ágúst 2018

Viđ ráđningu nýs bćjarstjóra í Árborg voru laun bćjarstjóra lćkkuđ en eins og kunnugt er fylgdu mörg sveitarfélög í kjölfar Kjararáđs fyrir nokkrum misserum viđ ákvörđun launa bćjarstjóra og kjörinna fulltrúa.

Ţessi ákvörđun gćti bent til ţess ađ sveitarstjórnir séu ađ byrja ađ átta sig og verđur fróđlegt ađ fylgjast međ ţví, hvort fleiri sveitarstjórnir fylgi á eftir međ svipađar ákvarđanir.


Úr ýmsum áttum

Annar norrćnn banki sakađur um peningaţvott

Nú hefur ţađ gerzt ađ annar norrćnn banki, Nordea, er sakađur um peningaţvott. En eins og kunnugt er hefur Danske Bank veriđ stađinn ađ stórfelldum peningaţvotti, sem talinn er eitt mesta fjármálahneyksli í evrópskri bankasögu.

Lesa meira

4753 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. október til 14. október voru 4753 skv. mćlingum Google.

Ákvörđun sem er fagnađarefni

Nú hefur ríkisstjórnin ákveđiđ ađ ganga í ţađ verk ađ sameina Fjármálaeftirlitiđ Seđlabankanum á ný. Ţađ er fagnađarefni.

En um leiđ er skrýtiđ hversu langan tíma hefur tekiđ ađ taka ţessa ákvörđun. [...]

Lesa meira

Ferđamenn: Tekur Grćnland viđ af Íslandi?

Daily Telegraph veltir upp ţeirri spurningu, hvort Grćnland muni taka viđ af Íslandi, sem eftirsóttur áfangastađur ferđamanna. Ţar séu ósnortnar víđáttur og engir ferđamenn.

Ţađ skyldi ţó aldr

Lesa meira