Hausmynd

Verđa verkalýđsforingjar virkir á ný í stjórnmálastarfi?

Sunnudagur, 5. ágúst 2018

Fyrr á tíđ voru helztu verkalýđsforingjar landsins jafnhliđa starfi innan verkalýđsfélaganna virkir í stjórnmálum og sátu á ţingi fyrir flesta flokka.

Ţetta breyttist smátt og smátt, ţegar verkalýđsleiđtogar, sem alizt höfđu upp á hafnarbakkanum hurfu af vettvangi en háskólamenntađir sérfrćđingar tóku viđ forystuhlutverki.

Nú eru ađ verđa kynslóđaskipti á ný í verkalýđshreyfingunni og ađ ţessu sinni er ţađ annars konar fólk, sem er ađ koma til sögunnar. Kannski má segja ađ nýir forystumenn komi úr röđum ađgerđarsinna nútímans.

Er hugsanlegt ađ ţeir komist ađ ţeirri niđurstöđu, ađ ţeir ţurfi líka ađ hazla sér völl í starfi stjórnmálaflokka til ţess ađ ná nauđsynlegum áhrifum?

Ţađ er ekki útilokađ. Og hvert munu ţeir ţá leita?  Einhverjir eru ţegar virkir félagar í Sósíalistaflokki Gunnars Smára. Ađrir munu hugsanlega leita inn í VG og Samfylkingu.

Hvernig ćtli ţeim yrđi tekiđ?

Er ekki líklegt ađ ţeim sem ţar eru fyrir bregđi í brún?

Alla vega virđast forystumenn ţessara tveggja flokka eiga eitthvađ erfitt međ ađ skilja verkalýđshreyfinguna.

Og ekki má gleyma ţví ađ fyrr á tíđ voru verkalýđsleiđtogar líka áhrifamiklir á vettvangi Sjálfstćđisflokksins.

Ţađ fer lítiđ fyrir ţeim ţar nú.

En kannski á ţađ eftir ađ breytast eins og annađ? 


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.