Hausmynd

Bretland: Svona er Twitter notađ í stríđi innan Verkamannaflokksins

Mánudagur, 6. ágúst 2018

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sem kunnugt er fundiđ upp nýja ađferđ til ţess ađ nota samskiptamiđilinn Twitter í pólitískri baráttu vestan hafs. Segja má ađ tíst hans á hverjum morgni ráđi meira og minna fréttaflutningi bandarískra fjölmiđla. M.ö.o. hann hefur náđ svokölluđu dagskrárvaldi međ ţví ađ tísta.

Nú um ţessa helgi hefur ákveđinn hópur í brezka Verkamannaflokknum sýnt, hvernig hćgt er ađ nota tíst í innanflokksátökum.

Um skeiđ hefur veriđ deilt harkalega á Corbyn, leiđtoga flokksins, fyrir ađ hann fari of mjúkum höndum um tilhneigingar til Gyđingaandúđar, sem taldar eru hafa skotiđ upp kollinum innan flokksins. Tilraunir Corbyns til ađ ná tökum á vandanum hafa mistekizt.

Í gćr birti brezka sunnudagsblađiđ Observer, samtal viđ varaleiđtoga flokksins, Tom Watson, ţar sem hann segir ađ ţađ verđi Verkamannaflokknum til "eilífrar skammar" takist Corbyn ekki ađ hreinsa flokkinn af ţessum ásökunum.

Viđbrögđin voru snögg og skipulögđ af hálfu stuđningsmanna Corbyns.

Nákvćmlega kl. 19.00 í gćrkvöldi, sunnudagskvöld, demdust um 50 ţúsund tíst yfir Tom Watson, ţar sem honum er úthúđađ fyrir ţetta viđtal.

Hvenćr ćtli tístin fari ađ skipta máli í íslenzkri pólitík?!

 


Úr ýmsum áttum

4850 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. ágúst til 12.ágúst voru 4850 skv.mćlingum Google.

Danmörk: Rafrćnum "flokksblöđum" ađ fjölga

Samkvćmt ţví sem fram kemur í nýrri grein Lisbeth Knudsen, fyrrum ristjóra Berlingske Tidende í grein á danska vefritinu Altinget.dk eru líkur á fjölgun rafrćnna "flokksblađa" í Danmörku.

Hún segir ađ fjórir ađrir flokkar undirbúi nú ađ fylgja í kjölfar Da

Lesa meira

Bandaríkin: Konur ađ taka völdin í fulltrúadeild?

Bandaríska vefritiđ The Hill, segir ađ vinni demókratar meirihluta í fulltrúadeild Bandaríkjaţings í haust muni 35 konur leiđa nefndir og undirnefndir deildarinnar, sem yrđi sögulegt hámark.

Ţetta ţýđi ađ konur geti ve

Lesa meira

5564 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 30. júlí til 5. ágúst voru 5564 skv.mćlingum Google.