Hausmynd

Bretar og Norđmenn stórauka eftirlit međ ferđum rússneskra herskipa á Norđur-Atlantshafi

Ţriđjudagur, 7. ágúst 2018

Bretar og Norđmenn eru ađ taka höndum saman um ađ stórauka eftirlit međ ferđum rússneskra herskipa á Norđur-Atlantshafi ađ sögn brezka dagblađsins Daily Telegraph.

Á nćsta ári fá Bretar fyrstu vélarnar af níu P-8A kafbátaleitarvélum, sem ţeir hafa fest kaup á fyrir 3 milljarđa punda. Norđmenn hafa fest kaup á fimm slíkum vélum sem sagt er ađ endurspegli breyttar ađstćđur í öryggismálum á Norđur-Atlantshafi, í sameiginlegri tilkynningu um máliđ frá Bretum, Bandaríkjamönum og Norđmönnum.

Hinar nýju vélar verđa stađsettar í Lossiemouth í Skotlandi og ţar geta norsku vélarnar líka fengiđ ţjónustu.

Rússnesk herskip nálguđust brezka lögsögu 33svar sinnum á síđasta ári en einu sinni 2010.

Rússar hafa yfir ađ ráđa 60-70 kafbátum.

Telja verđur líklegt ađ ţessa aukna samstarfs Breta og Norđmanna á ţessu sviđi muni gćta međ einhverjum hćtti hér á Íslandi.


Úr ýmsum áttum

Annar norrćnn banki sakađur um peningaţvott

Nú hefur ţađ gerzt ađ annar norrćnn banki, Nordea, er sakađur um peningaţvott. En eins og kunnugt er hefur Danske Bank veriđ stađinn ađ stórfelldum peningaţvotti, sem talinn er eitt mesta fjármálahneyksli í evrópskri bankasögu.

Lesa meira

4753 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. október til 14. október voru 4753 skv. mćlingum Google.

Ákvörđun sem er fagnađarefni

Nú hefur ríkisstjórnin ákveđiđ ađ ganga í ţađ verk ađ sameina Fjármálaeftirlitiđ Seđlabankanum á ný. Ţađ er fagnađarefni.

En um leiđ er skrýtiđ hversu langan tíma hefur tekiđ ađ taka ţessa ákvörđun. [...]

Lesa meira

Ferđamenn: Tekur Grćnland viđ af Íslandi?

Daily Telegraph veltir upp ţeirri spurningu, hvort Grćnland muni taka viđ af Íslandi, sem eftirsóttur áfangastađur ferđamanna. Ţar séu ósnortnar víđáttur og engir ferđamenn.

Ţađ skyldi ţó aldr

Lesa meira