Hausmynd

Bretar og Norđmenn stórauka eftirlit međ ferđum rússneskra herskipa á Norđur-Atlantshafi

Ţriđjudagur, 7. ágúst 2018

Bretar og Norđmenn eru ađ taka höndum saman um ađ stórauka eftirlit međ ferđum rússneskra herskipa á Norđur-Atlantshafi ađ sögn brezka dagblađsins Daily Telegraph.

Á nćsta ári fá Bretar fyrstu vélarnar af níu P-8A kafbátaleitarvélum, sem ţeir hafa fest kaup á fyrir 3 milljarđa punda. Norđmenn hafa fest kaup á fimm slíkum vélum sem sagt er ađ endurspegli breyttar ađstćđur í öryggismálum á Norđur-Atlantshafi, í sameiginlegri tilkynningu um máliđ frá Bretum, Bandaríkjamönum og Norđmönnum.

Hinar nýju vélar verđa stađsettar í Lossiemouth í Skotlandi og ţar geta norsku vélarnar líka fengiđ ţjónustu.

Rússnesk herskip nálguđust brezka lögsögu 33svar sinnum á síđasta ári en einu sinni 2010.

Rússar hafa yfir ađ ráđa 60-70 kafbátum.

Telja verđur líklegt ađ ţessa aukna samstarfs Breta og Norđmanna á ţessu sviđi muni gćta međ einhverjum hćtti hér á Íslandi.


Úr ýmsum áttum

"Stormur" framundan: Guardian varar lesendur viđ

Brezka blađiđ Guardian er svo sannfćrt um ađ efnahagslegur "stormur" sé framundan (og vísar m.a. [...]

Lesa meira

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira