Hausmynd

Bretar og Norđmenn stórauka eftirlit međ ferđum rússneskra herskipa á Norđur-Atlantshafi

Ţriđjudagur, 7. ágúst 2018

Bretar og Norđmenn eru ađ taka höndum saman um ađ stórauka eftirlit međ ferđum rússneskra herskipa á Norđur-Atlantshafi ađ sögn brezka dagblađsins Daily Telegraph.

Á nćsta ári fá Bretar fyrstu vélarnar af níu P-8A kafbátaleitarvélum, sem ţeir hafa fest kaup á fyrir 3 milljarđa punda. Norđmenn hafa fest kaup á fimm slíkum vélum sem sagt er ađ endurspegli breyttar ađstćđur í öryggismálum á Norđur-Atlantshafi, í sameiginlegri tilkynningu um máliđ frá Bretum, Bandaríkjamönum og Norđmönnum.

Hinar nýju vélar verđa stađsettar í Lossiemouth í Skotlandi og ţar geta norsku vélarnar líka fengiđ ţjónustu.

Rússnesk herskip nálguđust brezka lögsögu 33svar sinnum á síđasta ári en einu sinni 2010.

Rússar hafa yfir ađ ráđa 60-70 kafbátum.

Telja verđur líklegt ađ ţessa aukna samstarfs Breta og Norđmanna á ţessu sviđi muni gćta međ einhverjum hćtti hér á Íslandi.


Úr ýmsum áttum

5588 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.-17. marz voru 5588 skv. mćlingum Google.

5957 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4.-10.marz voru 5957 skv. mćlingum Google.

Gagnrýni á ađkeypta ráđgjöf í Danmörku

Mikil aukning danskra stjórnvalda á ađkeyptri ráđgjöf liggur undir gagnrýni ađ ţví er fram kemur á danska vefritinu altinget.dk.

Ţar kemur fram, ađ kostnađur danska ríkisins viđ slíka ráđgjöf hafi vaxiđ úr 3,1 milljarđi

Lesa meira

Bandaríkin: Eftirspurn eftir öldungum!

Skođanakönnun í Iowa í Bandaríkjunum vegna forsetakosninga á nćsta ári bendir til eftirspurnar eftir öldungum.

Joe Biden, fyrrum varaforseti, hlaut 27% fylgi međal líklegra kjósenda demókrata en hann er 76 ára og

Lesa meira