Hausmynd

Ástandiđ í málum heilabilađra er óţolandi

Mánudagur, 20. ágúst 2018

Ţćr fréttir, sem hafa veriđ ađ birtast hjá RÚV síđustu daga um stöđu mála hjá heilabiluđum eru grafalvarlegar. Samkvćmt ţeim eru um 200 manns á biđlistum á höfuđborgarsvćđinu eftir dagvistun og biđtíminn 12-15 mánuđir. 

Ţessi stađa er samfélagi okkar til skammar.

Álagiđ sem fylgir ţessari stöđu á heimilum er gífurlegt. Stundum fellur ţađ álag allt á maka. Stundum er enginn slíkur til stađar til ţess ađ annast hinn heilabilađa. Ţá verđa börn eđa ađrir ćttingjar ađ koma til sögunnar, fólk, sem oftar en ekki ţarf ađ sinna daglegri vinnu til ađ sjá sér og fjölskyldum sínum farborđa.

Hvernig dettur stjórnvöldum í hug ađ láta sem ekkert sé?

Ţetta ástand kallar á ađgerđir ţegar í stađ. Vonandi taka ţingmenn til hendi viđ upphaf ţings á nćstunni og krefjast svara frá ráđherrum um, hvađ ţeir ćtli ađ gera.

Ţađ er óhugsandi ađ ekki verđi brugđizt viđ.


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.