Hausmynd

Ástandiđ í málum heilabilađra er óţolandi

Mánudagur, 20. ágúst 2018

Ţćr fréttir, sem hafa veriđ ađ birtast hjá RÚV síđustu daga um stöđu mála hjá heilabiluđum eru grafalvarlegar. Samkvćmt ţeim eru um 200 manns á biđlistum á höfuđborgarsvćđinu eftir dagvistun og biđtíminn 12-15 mánuđir. 

Ţessi stađa er samfélagi okkar til skammar.

Álagiđ sem fylgir ţessari stöđu á heimilum er gífurlegt. Stundum fellur ţađ álag allt á maka. Stundum er enginn slíkur til stađar til ţess ađ annast hinn heilabilađa. Ţá verđa börn eđa ađrir ćttingjar ađ koma til sögunnar, fólk, sem oftar en ekki ţarf ađ sinna daglegri vinnu til ađ sjá sér og fjölskyldum sínum farborđa.

Hvernig dettur stjórnvöldum í hug ađ láta sem ekkert sé?

Ţetta ástand kallar á ađgerđir ţegar í stađ. Vonandi taka ţingmenn til hendi viđ upphaf ţings á nćstunni og krefjast svara frá ráđherrum um, hvađ ţeir ćtli ađ gera.

Ţađ er óhugsandi ađ ekki verđi brugđizt viđ.


Úr ýmsum áttum

Laugardagsgrein um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar

Í laugardagsgrein minni í Morgunblađinu í dag eru settar fram hugmyndir um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar í tilefni af 90 ára afmćli Sjálfstćđisflokksins, sem er í dag. [...]

Lesa meira

5775 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 13. til 19. maí voru 5775 skv. mćlingum Google.

Pólverjar krefjast gífurlegra stríđsskađabóta af Ţjóđverjum

Ţýzka fréttastofan Deutsche-Welle, segir ađ krafa Pólverja um stríđsskađabćtur úr hendi Ţjóđverja vegna heimsstyrjaldarinnar síđari (og áđur hefur veriđ fjallađ um hér) nemi um einni trilljón evra.

Fréttastofan segir nýja áherzlu á ţetta mál tengjast

Lesa meira

6020 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. maí til 12. maí voru 6020 skv. mćlingum Google.