Hausmynd

Ástandiđ í málum heilabilađra er óţolandi

Mánudagur, 20. ágúst 2018

Ţćr fréttir, sem hafa veriđ ađ birtast hjá RÚV síđustu daga um stöđu mála hjá heilabiluđum eru grafalvarlegar. Samkvćmt ţeim eru um 200 manns á biđlistum á höfuđborgarsvćđinu eftir dagvistun og biđtíminn 12-15 mánuđir. 

Ţessi stađa er samfélagi okkar til skammar.

Álagiđ sem fylgir ţessari stöđu á heimilum er gífurlegt. Stundum fellur ţađ álag allt á maka. Stundum er enginn slíkur til stađar til ţess ađ annast hinn heilabilađa. Ţá verđa börn eđa ađrir ćttingjar ađ koma til sögunnar, fólk, sem oftar en ekki ţarf ađ sinna daglegri vinnu til ađ sjá sér og fjölskyldum sínum farborđa.

Hvernig dettur stjórnvöldum í hug ađ láta sem ekkert sé?

Ţetta ástand kallar á ađgerđir ţegar í stađ. Vonandi taka ţingmenn til hendi viđ upphaf ţings á nćstunni og krefjast svara frá ráđherrum um, hvađ ţeir ćtli ađ gera.

Ţađ er óhugsandi ađ ekki verđi brugđizt viđ.


Úr ýmsum áttum

Má ekki hagrćđa í opinberum rekstri?

Ţađ er skrýtiđ ađ Sigríđur Andersen, dómsmálaráđherra, skuli ţurfa ađ verja hendur sínar vegna viđleitni til ţess ađ hagrćđa í ţeim opinbera rekstri, sem undir ráđherrann heyrir.

Ţađ er ekki oft sem ráđherrar sýna slíka framtakssemi!

Lesa meira

5071 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. febrúar til 17. febrúar voru 5071 skv. mćlingum Google.

München: Andrúmsloftiđ eins og í jarđarför

Evrópuútgáfa bandaríska vefritsins politico, lýsir andrúmsloftinu á öryggismálaráđstefnu Evrópu, sem hófst í München í fyrradag á ţann veg ađ ţađ hafi veriđ eins og viđ jarđarför.

Skođanamunur og skođanaskipti talsmanna Evrópuríkja og

Lesa meira

4078 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. febrúar til 10. febrúar voru 4078 skv. mćlingum Google.