Hausmynd

John McCain látinn: Talsmađur og táknmynd ţeirra Bandaríkja, sem einu sinni voru

Sunnudagur, 26. ágúst 2018

John McCain, öldungadeildarţingmađur, sem nú er látinn, var eins konar talsmađur og táknmynd ţeirra Bandaríkja, sem einu sinni voru.

Ţeirra Bandaríkja, sem komu lýđrćđisríkjum Vestur-Evrópu til bjargar í heimsstyrjöldinni síđari.

Ţeirra Bandaríkja, sem gerđu Sovétríkjunum kleift ađ lifa af međ vopnasendingum.

Ţeirra Bandaríkja, sem lögđu fram gífurlega fjármuni í formi Marshallađstođar til ađ endurreisa Vestur-Evrópu eftir stríđ.

Ţeirra Bandaríkja, sem voru óumdeilt forysturíki lýđrćđisríkja gegn kúgunaröflum kommúnismans í kalda stríđinu.

Hann barđist sjálfur í Víetnam og sat í fangabúđum Norđur-Víetnam

Ţessi mađur var kjölfestan í hinum vitrćna hluta repúblikanaflokksins seinni árin og síđasta áriđ, sem hann lifđi nánast eini ţungavigtarmađurinn í ţeim flokki, sem hélt uppi harđri gagnrýni á Donald Trump.

Nú situr í Hvíta Húsinu mađur, sem talar á ţann veg og hagar sér á ţann veg, ađ ţađ er engin leiđ ađ bera nokkra virđingu fyrir ţessu fyrrum forysturíki hins vestrćna heims.

Vonandi verđur pólitísk arfleifđ John McCain til ţess ađ fram koma í flokki repúblikana nýir forystumenn, sem hćgt verđi ađ taka mark á. 

 


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.