Hausmynd

John McCain látinn: Talsmađur og táknmynd ţeirra Bandaríkja, sem einu sinni voru

Sunnudagur, 26. ágúst 2018

John McCain, öldungadeildarţingmađur, sem nú er látinn, var eins konar talsmađur og táknmynd ţeirra Bandaríkja, sem einu sinni voru.

Ţeirra Bandaríkja, sem komu lýđrćđisríkjum Vestur-Evrópu til bjargar í heimsstyrjöldinni síđari.

Ţeirra Bandaríkja, sem gerđu Sovétríkjunum kleift ađ lifa af međ vopnasendingum.

Ţeirra Bandaríkja, sem lögđu fram gífurlega fjármuni í formi Marshallađstođar til ađ endurreisa Vestur-Evrópu eftir stríđ.

Ţeirra Bandaríkja, sem voru óumdeilt forysturíki lýđrćđisríkja gegn kúgunaröflum kommúnismans í kalda stríđinu.

Hann barđist sjálfur í Víetnam og sat í fangabúđum Norđur-Víetnam

Ţessi mađur var kjölfestan í hinum vitrćna hluta repúblikanaflokksins seinni árin og síđasta áriđ, sem hann lifđi nánast eini ţungavigtarmađurinn í ţeim flokki, sem hélt uppi harđri gagnrýni á Donald Trump.

Nú situr í Hvíta Húsinu mađur, sem talar á ţann veg og hagar sér á ţann veg, ađ ţađ er engin leiđ ađ bera nokkra virđingu fyrir ţessu fyrrum forysturíki hins vestrćna heims.

Vonandi verđur pólitísk arfleifđ John McCain til ţess ađ fram koma í flokki repúblikana nýir forystumenn, sem hćgt verđi ađ taka mark á. 

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

5769 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. nóvember til 17. nóvember voru 5769 skv. mćlingum Google.

Eldmessa Ragnars Ţórs

Á Facebook er ađ finna eins konar eldmessu frá Ragnari Ţór, formanni VR, sem hvetur verkalýđshreyfinguna til ţess ađ standa ađ ţverpólitískri hreyfingu til ţess ađ koma fram umbótum á samfélaginu.

Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ ţví til hvers sú eldmessa leiđir.

4570 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. nóvember til 10. nóvember voru 4570 skv. mćlingum Google.

3991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. október til 3. nóvember voru 3991 skv. mćlingum Google.