Hausmynd

Hefur rússnesk gasleiđsla "sett Danmörk á kortiđ"?

Miđvikudagur, 29. ágúst 2018

Danska vefritiđ altinget.dk er upptekiđ af ţví ađ Danmörk hafi "komizt á landakortiđ" vegna ţess ađ Rússar hafi leitađ heimilda til ađ leggja gasleiđslu til Ţýzkalands neđansjávar um danska lögsögu.

Danir hafa enn ekki svarađ ţeim tilmćlum svo ađ Rússar leita leiđ utan danskrar lögsögu.

Vefritiđ segir ađ Rússar vilji selja gas til Ţýzkalands og Ţjóđverjar vilji kaupa en innan ESB sé andstađa viđ ţetta verkefni svo og í Bandaríkjunum, ţar sem menn telji ástćđulaust ađ dćla peningum í Rússa.


Úr ýmsum áttum

Uppreisn í Framsókn gegn orkupakka 3

Ţađ er ljóst ađ innan Framsóknarflokksins er hafin almenn uppreisn gegn ţví ađ Alţingi samţykki ţriđja orkupakka ESB. [...]

Lesa meira

Evran ađ hverfa?

Nú er svo komiđ fyrir evrunni, ađ Bruno Le Maire, fjármálaráđherra Frakka segir í samtali viđ hiđ ţýzka Handelsblatt, ađ gjaldmiđillinn muni ekki lifa ađra fjármálakrísu af án róttćkra umbóta, sem engin samstađa er um hjá evruríkjunum.

Lesa meira

4955 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 5. nóvember til 11. nóvember voru 4955 skv. mćlingum Google.

Góđ ákvörđun hjá ríkisstjórn

Ríkisstjórnin tók góđa ákvörđun í morgun, ţegar ákveđiđ var ađ í nćstu umferđ endurnýjunar ráđherrabíla, yrđu ţeir rafdrifnir bílar.

Vćntanlega verđur ţessi ákvörđun fyrirmynd hins sama hjá ríkisfyrirtćkjum og ríkissstofnunum (ađ ekki sé tala

Lesa meira