Hausmynd

Bretland: Stjórnvöld hyggjast banna sölu orkudrykkja til barna

Fimmtudagur, 30. ágúst 2018

Í brezkum blöđum í morgun er frá ţví sagt, ađ stjórnvöld hyggist banna sölu svonefndra orkudrykkja til barna og ađ eina álitamáliđ sé hvort miđa eigi viđ 16 ára aldur eđa 18 ára.

Gert er ráđ fyrir ađ frá ţessu verđi sagt formlega í dag og er ástćđan ađ sögn brezku blađanna vaxandi áhyggjur af ţví ađ drykkirnir séu heilsuspillandi, valdi verkjum í höfđi og maga, ofvirkni og svefnvandamálum.

Vitnađ er til hins víđfrćga Jamie Oliver, sem kveđst fagna ţessu vegna ţess ađ of mörg börn láti drykkina nćgja sem morgunmat og ađ neyzla ţeirra valdi truflun viđ kennslu í skólum.

Ţá kemur fram í ţessum fréttum ađ sumar matvöruverzlanir í Bretlandi hafi ţegar bannađ sölu á drykkjunum til barna. Taliđ er ađ um tveir ţriđju barna á aldrinum 10-17 ára og fjórđungur 6-9 ára neyti ţessara drykkja.

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá, hvort ţetta framtak Breta hefur áhrif hér.


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.