Hausmynd

Ríkisstjórn: Grunnur lagđur ađ byltingu í velferđarkerfinu

Laugardagur, 8. september 2018

Í gćr skrifuđu fimm ráđherrar undir viljayfirlýsingu um aukiđ samstarf í ţágu barna, ásamt formanni Sambands íslenzkra sveitarfélaga. Ţar segir:

"Markmiđiđ er ađ brjóta niđur múra sem kunna ađ myndast á milli kerfa, ţegar tryggja ţarf börnum heildstćđa og samhćfđa ţjónustu."

Ţegar ţessi yfirlýsing er lesin í samhengi viđ stefnumarkandi rćđu, sem Ásmundur Einar Dađason, félags- og jafnréttismálaráđherra, flutti á fjölsóttri ráđstefnu á vegum ráđuneytis hans sl. vor um snemmbćra íhlutun í málefnum barna verđur ljóst ađ frá ţví ađ núverandi ríkisstjórn tók viđ hefur ráđherrann unniđ markvisst ađ mestu byltingu í málefnum barna, sem ráđizt hefur veriđ í og mun, takist vel til um framkvćmdina, ţýđa gjörbreytingu á velferđarkerfi okkar.

Í laugardagsgrein minni í Morgunblađinu í dag eru fćrđ rök fyrir ţví, ađ sú hugsun, sem velferđarkerfi okkar byggir enn á og hefur mótađ ţađ frá fjórđa áratug síđustu aldar, sé orđin of ţröng og taki ekki miđ af breyttum veruleika í okkar samfélagi.

Ţađ hefur frá upphafi veriđ markmiđ ráđherrans ađ ná fram slíkum breytingum og augljóst ađ sú vinna er komin vel af stađ.

Til ţess ađ vel takist til ţarf fólk ađ taka höndum saman, innan og utan stjórnkerfisins. 

Ţá má vel vera ađ ţegar horft verđur til baka ađ áratug liđnum verđi ljóst ađ viljayfirlýsing ráđherranna frá ţví í gćr hafi markađ ákveđin ţáttaskil.


Úr ýmsum áttum

Uppreisn í Framsókn gegn orkupakka 3

Ţađ er ljóst ađ innan Framsóknarflokksins er hafin almenn uppreisn gegn ţví ađ Alţingi samţykki ţriđja orkupakka ESB. [...]

Lesa meira

Evran ađ hverfa?

Nú er svo komiđ fyrir evrunni, ađ Bruno Le Maire, fjármálaráđherra Frakka segir í samtali viđ hiđ ţýzka Handelsblatt, ađ gjaldmiđillinn muni ekki lifa ađra fjármálakrísu af án róttćkra umbóta, sem engin samstađa er um hjá evruríkjunum.

Lesa meira

4955 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 5. nóvember til 11. nóvember voru 4955 skv. mćlingum Google.

Góđ ákvörđun hjá ríkisstjórn

Ríkisstjórnin tók góđa ákvörđun í morgun, ţegar ákveđiđ var ađ í nćstu umferđ endurnýjunar ráđherrabíla, yrđu ţeir rafdrifnir bílar.

Vćntanlega verđur ţessi ákvörđun fyrirmynd hins sama hjá ríkisfyrirtćkjum og ríkissstofnunum (ađ ekki sé tala

Lesa meira