Hausmynd

Ríkisstjórn: Grunnur lagđur ađ byltingu í velferđarkerfinu

Laugardagur, 8. september 2018

Í gćr skrifuđu fimm ráđherrar undir viljayfirlýsingu um aukiđ samstarf í ţágu barna, ásamt formanni Sambands íslenzkra sveitarfélaga. Ţar segir:

"Markmiđiđ er ađ brjóta niđur múra sem kunna ađ myndast á milli kerfa, ţegar tryggja ţarf börnum heildstćđa og samhćfđa ţjónustu."

Ţegar ţessi yfirlýsing er lesin í samhengi viđ stefnumarkandi rćđu, sem Ásmundur Einar Dađason, félags- og jafnréttismálaráđherra, flutti á fjölsóttri ráđstefnu á vegum ráđuneytis hans sl. vor um snemmbćra íhlutun í málefnum barna verđur ljóst ađ frá ţví ađ núverandi ríkisstjórn tók viđ hefur ráđherrann unniđ markvisst ađ mestu byltingu í málefnum barna, sem ráđizt hefur veriđ í og mun, takist vel til um framkvćmdina, ţýđa gjörbreytingu á velferđarkerfi okkar.

Í laugardagsgrein minni í Morgunblađinu í dag eru fćrđ rök fyrir ţví, ađ sú hugsun, sem velferđarkerfi okkar byggir enn á og hefur mótađ ţađ frá fjórđa áratug síđustu aldar, sé orđin of ţröng og taki ekki miđ af breyttum veruleika í okkar samfélagi.

Ţađ hefur frá upphafi veriđ markmiđ ráđherrans ađ ná fram slíkum breytingum og augljóst ađ sú vinna er komin vel af stađ.

Til ţess ađ vel takist til ţarf fólk ađ taka höndum saman, innan og utan stjórnkerfisins. 

Ţá má vel vera ađ ţegar horft verđur til baka ađ áratug liđnum verđi ljóst ađ viljayfirlýsing ráđherranna frá ţví í gćr hafi markađ ákveđin ţáttaskil.


Úr ýmsum áttum

5712 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 15. til 21. apríl voru 5712 skv. mćlingum Google.

Trúnađarmenn Íhaldsflokksins: Nigel Farage međ nćst mest fylgi!

Nigel Farage, stofnandi Brexit-flokksins og áđur UKIP nýtur nćst mest fylgis til ţess ađ verđa nćsti leiđtogi Íhaldsflokksins, međal trúnađarmanna flokksins ađ ţví er fram kemur í brezkum blöđum í dag. 

B

Lesa meira

Svíţjóđ: ESB er dýrt spaug

Sćnsk blöđ hafa síđustu daga fjallađ um auknar fjárkröfur Brussel á hendur ađildarríkjum ESB. Ástćđan er vćntanlegt brotthvarf Breta, aukin landamćravarzla o.fl.

Fyrir Svía eina ţýđir ţetta 15 milljarđa sćnskra króna í auknar g

Lesa meira

5574 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. apríl til 14. apríl voru 5574 skv. mćlingum Google.