Hausmynd

Pólverjar halda viđ nýjar kröfur um stríđsskađabćtur frá Ţjóđverjum

Sunnudagur, 9. september 2018

Ţađ er ljóst af nýju viđtali ţýzka tímaritsins Der Spiegel viđ Czaptowicz, utanríkisráđherra Póllands, ađ Pólverjar halda nýjum kröfum sínum um frekari stríđsskađabćtur frá Ţjóđverjum vegna heimsstyrjaldarinnar síđari, vakandi. 

Utanríkisráđherrann segir ađ 73 árum eftir lok styrjaldarinnar tali fólk í Póllandi enn um ţjáningar og tjón af völdum stríđsins. Ţar sé um ađ rćđa ţátt í sjálfsvitund ţjóđarinnar. Pólverjar líti svo á ađ ţeirra tjón hafi veriđ margfallt meira en annarra Evrópuţjóđa.

Sé litiđ til ţess hvađ Ţjóđverjar hafi greitt Frökkum og Belgum sé munur á. Utanríkisráđherrann minnir á ađ í janúar sl. hafi orđiđ ađ samkomulagi viđ ţáverandi utanríkisráđherra Ţýzkalands, Sigmar Gabriel, ađ máliđ yrđi rćtt á milli sérfrćđinga frá ţjóđunum tveimur. Ţótt Gabriel hafi sagt ađ frá ţýzku sjónarmiđi sé ţessu máli lokiđ séu pólskir lögfrćđingar annarrar skođunar.

Ráđherrann segir ennfremur ađ ţetta sé líka siđferđileg spurning. Ţingnefnd sé ađ rannsaka máliđ. Ţađ skipti máli fyrir sögu Póllands.

Pólski utanríkisráđherrann segir Pólverja hafa rétt til ađ rćđa ţetta mál. Ef tengsl á milli ríkja eigi ađ teljast ţroskuđ sé eđlilegt ađ rćđa mál af ţessu tagi en ekki ađ loka á ţađ.

Eins og fram hefur komiđ hér á ţessari síđu hafa Grikkir líka endurvakiđ kröfur um frekari stríđsskađabćtur frá Ţjóđverjum.

Ţetta segir töluverđa sögu um samskipti Evrópuţjóđa um ţessar mundir.


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.