Hausmynd

Spádómar um nýja fjármálakreppu

Sunnudagur, 9. september 2018

Ţađ vekur athygli viđ lestur dagblađa og annarra fréttamiđla á Vesturlöndum, hversu margir sérfróđir menn vara viđ ađ ný fjármálakreppa geti veriđ í ađsigi.

Ţar er tvennt helzt nefnt til sögunnar. Annars vegar mikil skuldasöfnun ríkja víđs vegar um heim, sem geti sótt skuldarana heim fari vextir hćkkandi eins og nú er spáđ. Og hins vegar ađ regluverk í kringum banka hafi ekki veriđ hert nćgilega mikiđ frá 2008.

Ţetta eru ekki annađ en spádómar enn sem komiđ er en má m.a. lesa um á mbl.is í dag ţar sem sagt er frá skođunum Strauss-Khan sem einu sinni var talinn mikill spámađur í ţessum efnum.

Fari svo ađ eitthvađ af ţessum spádómum verđi ađ veruleika mun ţađ snerta okkur međ einhverjum hćtti, t.d. vegna fćkkunar ferđamanna vegna ţess ađ ţađ herđi ađ lífskjörum í ţeim löndum, sem ţeir koma frá, lćkkandi afurđaverđs o.sv. frv.

Ţađ getur veriđ hyggilegt hjá stjórnvöldum ađ afgreiđa ţessar spár ekki bara sem svartsýnisraus


Úr ýmsum áttum

Uppreisn í Framsókn gegn orkupakka 3

Ţađ er ljóst ađ innan Framsóknarflokksins er hafin almenn uppreisn gegn ţví ađ Alţingi samţykki ţriđja orkupakka ESB. [...]

Lesa meira

Evran ađ hverfa?

Nú er svo komiđ fyrir evrunni, ađ Bruno Le Maire, fjármálaráđherra Frakka segir í samtali viđ hiđ ţýzka Handelsblatt, ađ gjaldmiđillinn muni ekki lifa ađra fjármálakrísu af án róttćkra umbóta, sem engin samstađa er um hjá evruríkjunum.

Lesa meira

4955 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 5. nóvember til 11. nóvember voru 4955 skv. mćlingum Google.

Góđ ákvörđun hjá ríkisstjórn

Ríkisstjórnin tók góđa ákvörđun í morgun, ţegar ákveđiđ var ađ í nćstu umferđ endurnýjunar ráđherrabíla, yrđu ţeir rafdrifnir bílar.

Vćntanlega verđur ţessi ákvörđun fyrirmynd hins sama hjá ríkisfyrirtćkjum og ríkissstofnunum (ađ ekki sé tala

Lesa meira