Hausmynd

Svíţjóđ: Tveir kostir viđ stjórnarmyndun

Mánudagur, 10. september 2018

Ţađ er tveggja kosta völ í Svíţjóđ viđ stjórnarmyndun:

Annar er sá ađ jafnađarmenn og Móderatar nái saman um myndun nýrrar ríkisstjórnar. Hinn ađ Móderatar myndi ríkisstjórn međ beinum eđa óbeinum stuđningi Svíţjóđardemókrata.

Verđi fyrri kosturinn fyrir valinu eru engu ađ síđur líkur á, ađ áhrifa Svíţjóđardemókrata gćti ađ einhverju marki í hertri stefnu í málefnum innflytjenda. Í síđara tilvikinu er augljóst ađ jafnvel óbeinn stuđningur Svíţjóđardemókrata viđ ríkisstjórn á hćgri vćngnum mun kosta töluvert í tilslökun vegna sjónarmiđa ţeirra.

Verđi Svíţjóđardemókratar alveg hunzađir eru líklegar afleiđingar ţess ađ ţeir eflist enn.

Ţađ ţurfa ađ vera mjög sérstakar ađstćđur til ađ hćgt sé ađ útiloka alveg svo stóran flokk, sem Svíţjóđardemókratar eru orđnir.

Kalda stríđiđ skapađi slíkar ađstćđur m.a. hér á landi ađ hluta til en ţví er lokiđ.


Úr ýmsum áttum

5712 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 15. til 21. apríl voru 5712 skv. mćlingum Google.

Trúnađarmenn Íhaldsflokksins: Nigel Farage međ nćst mest fylgi!

Nigel Farage, stofnandi Brexit-flokksins og áđur UKIP nýtur nćst mest fylgis til ţess ađ verđa nćsti leiđtogi Íhaldsflokksins, međal trúnađarmanna flokksins ađ ţví er fram kemur í brezkum blöđum í dag. 

B

Lesa meira

Svíţjóđ: ESB er dýrt spaug

Sćnsk blöđ hafa síđustu daga fjallađ um auknar fjárkröfur Brussel á hendur ađildarríkjum ESB. Ástćđan er vćntanlegt brotthvarf Breta, aukin landamćravarzla o.fl.

Fyrir Svía eina ţýđir ţetta 15 milljarđa sćnskra króna í auknar g

Lesa meira

5574 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. apríl til 14. apríl voru 5574 skv. mćlingum Google.