Hausmynd

Svíţjóđ: Tveir kostir viđ stjórnarmyndun

Mánudagur, 10. september 2018

Ţađ er tveggja kosta völ í Svíţjóđ viđ stjórnarmyndun:

Annar er sá ađ jafnađarmenn og Móderatar nái saman um myndun nýrrar ríkisstjórnar. Hinn ađ Móderatar myndi ríkisstjórn međ beinum eđa óbeinum stuđningi Svíţjóđardemókrata.

Verđi fyrri kosturinn fyrir valinu eru engu ađ síđur líkur á, ađ áhrifa Svíţjóđardemókrata gćti ađ einhverju marki í hertri stefnu í málefnum innflytjenda. Í síđara tilvikinu er augljóst ađ jafnvel óbeinn stuđningur Svíţjóđardemókrata viđ ríkisstjórn á hćgri vćngnum mun kosta töluvert í tilslökun vegna sjónarmiđa ţeirra.

Verđi Svíţjóđardemókratar alveg hunzađir eru líklegar afleiđingar ţess ađ ţeir eflist enn.

Ţađ ţurfa ađ vera mjög sérstakar ađstćđur til ađ hćgt sé ađ útiloka alveg svo stóran flokk, sem Svíţjóđardemókratar eru orđnir.

Kalda stríđiđ skapađi slíkar ađstćđur m.a. hér á landi ađ hluta til en ţví er lokiđ.


Úr ýmsum áttum

4935 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 10. september til 16. september voru 4935 skv. mćlingum Google.

5828 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 3.september til 9. september voru 5828 skv.mćlingum Google.

5086 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. ágúst til 2. september voru 5086 skv. mćlingum Google.

xd.is: "Message us" (!) (?)

Á heimasíđu Sjálfstćđisflokksins xd.is er undarleg tilkynning neđst á síđunni. Ţar stendur "message us".

Hvađ á ţetta ţýđa? Hvenćr tók Sjálfstćđisflokkurinn upp ensku til ţess ađ stuđla ađ samskiptum viđ fólk? E

Lesa meira