Hausmynd

Bann viđ nýskráningu benzín- og dísilbíla 2030: Metnađarfullt markmiđ

Mánudagur, 10. september 2018

Ţađ er rík ástćđa til ađ fagna nýrri ađgerđaáćtlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum sem byggir á ţví ađ nýskráning benzín- og dísilbíla verđi óheimil eftir 2030.

Ţar kemur fram skv. frétt á mbl.is, netútgáfu Morgunblađsins, ađ stefnt sé ađ ţví ađ hćtta alveg notkun jarđefnaeldsneytis á Íslandi fyrir miđja ţessa öld.

Ţađ er augljóst ađ viđ, á ţessari auđlindaríku eyju, getum orđiđ međal fyrstu ţjóđa í heimi til ţess ađ ná ţessu markmiđi í framkvćmd. Og auk ţess framlags sem ţađ yrđi af okkar hálfu til loftslagsmála er augljóst ađ af ţví verđur verulegur ţjóđhagslegur sparnađur.

Ţađ vćri vel viđ hćfi ađ ríkisstjórnin fylgdi ţessari stefnuyfirlýsingu eftir í verki međ ţví ađ skipta sjálf út öllum bílaflota hins opinbera, bćđi ráđherrabílum og öđrum. Hiđ sama ćttu sveitarstjórnir ađ gera.

Og einkafyrirtćki ćttu ađ sýna samfélagslega ábyrgđ í verki međ ţví ađ gera ţađ sama. 

 


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.