Hausmynd

Alţingi: Allt í einu heyrđist nýr tónn úr ríkisstjórn um kjaramál

Miđvikudagur, 12. september 2018

Undir lok tíđindalausra umrćđna um stefnurćđu forsćtisráđherra á Alţingi í kvöld, miđvikudagskvöld, heyrđist allt í einu nýr tónn um stöđu kjaramála úr herbúđum ríkisstjórnarinnar

Ţađ gerđist í rćđu Ásmundar Einars Dađasonar, félags- og jafnréttismálaráđherra.

Augljóst er af rćđunni ađ ţessi ráđherra er í betri tengslum viđ grasrótina í samfélaginu en sumir félagar hans í ríkisstjórn.

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá, hvort rćđa ráđherrans er undanfari ţess ađ ríkisstjórnin öll sýni meiri skilning á stöđu ţessara mála en fram hefur komiđ til ţessa.

Ţá verđur fróđlegt ađ sjá, hvort og ţá hvađa viđbrögđ koma frá ađilum vinnumarkađar viđ beinni áskorun Ásmundar Einars til ţeirra um ađ stöđva ţá vitleysu ađ stjórnendur N1 leggi fram tillögu um kaupaaukakerfi á hluthafafundi á nćstu vikum en lífeyrissjóđirnir eiga meirihluta í félaginu.

Getur veriđ ađ stjórnendur fyrirtćkisins átti sig ekki á ţví fárviđri, sem ţeir eru ađ kalla yfir vinnumarkađinn međ slíkri tillögu?!

 

 


Úr ýmsum áttum

4935 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 10. september til 16. september voru 4935 skv. mćlingum Google.

5828 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 3.september til 9. september voru 5828 skv.mćlingum Google.

5086 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. ágúst til 2. september voru 5086 skv. mćlingum Google.

xd.is: "Message us" (!) (?)

Á heimasíđu Sjálfstćđisflokksins xd.is er undarleg tilkynning neđst á síđunni. Ţar stendur "message us".

Hvađ á ţetta ţýđa? Hvenćr tók Sjálfstćđisflokkurinn upp ensku til ţess ađ stuđla ađ samskiptum viđ fólk? E

Lesa meira