Hausmynd

Alţingi: Allt í einu heyrđist nýr tónn úr ríkisstjórn um kjaramál

Miđvikudagur, 12. september 2018

Undir lok tíđindalausra umrćđna um stefnurćđu forsćtisráđherra á Alţingi í kvöld, miđvikudagskvöld, heyrđist allt í einu nýr tónn um stöđu kjaramála úr herbúđum ríkisstjórnarinnar

Ţađ gerđist í rćđu Ásmundar Einars Dađasonar, félags- og jafnréttismálaráđherra.

Augljóst er af rćđunni ađ ţessi ráđherra er í betri tengslum viđ grasrótina í samfélaginu en sumir félagar hans í ríkisstjórn.

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá, hvort rćđa ráđherrans er undanfari ţess ađ ríkisstjórnin öll sýni meiri skilning á stöđu ţessara mála en fram hefur komiđ til ţessa.

Ţá verđur fróđlegt ađ sjá, hvort og ţá hvađa viđbrögđ koma frá ađilum vinnumarkađar viđ beinni áskorun Ásmundar Einars til ţeirra um ađ stöđva ţá vitleysu ađ stjórnendur N1 leggi fram tillögu um kaupaaukakerfi á hluthafafundi á nćstu vikum en lífeyrissjóđirnir eiga meirihluta í félaginu.

Getur veriđ ađ stjórnendur fyrirtćkisins átti sig ekki á ţví fárviđri, sem ţeir eru ađ kalla yfir vinnumarkađinn međ slíkri tillögu?!

 

 


Úr ýmsum áttum

Uppreisn í Framsókn gegn orkupakka 3

Ţađ er ljóst ađ innan Framsóknarflokksins er hafin almenn uppreisn gegn ţví ađ Alţingi samţykki ţriđja orkupakka ESB. [...]

Lesa meira

Evran ađ hverfa?

Nú er svo komiđ fyrir evrunni, ađ Bruno Le Maire, fjármálaráđherra Frakka segir í samtali viđ hiđ ţýzka Handelsblatt, ađ gjaldmiđillinn muni ekki lifa ađra fjármálakrísu af án róttćkra umbóta, sem engin samstađa er um hjá evruríkjunum.

Lesa meira

4955 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 5. nóvember til 11. nóvember voru 4955 skv. mćlingum Google.

Góđ ákvörđun hjá ríkisstjórn

Ríkisstjórnin tók góđa ákvörđun í morgun, ţegar ákveđiđ var ađ í nćstu umferđ endurnýjunar ráđherrabíla, yrđu ţeir rafdrifnir bílar.

Vćntanlega verđur ţessi ákvörđun fyrirmynd hins sama hjá ríkisfyrirtćkjum og ríkissstofnunum (ađ ekki sé tala

Lesa meira