Hausmynd

Alţingi: Allt í einu heyrđist nýr tónn úr ríkisstjórn um kjaramál

Miđvikudagur, 12. september 2018

Undir lok tíđindalausra umrćđna um stefnurćđu forsćtisráđherra á Alţingi í kvöld, miđvikudagskvöld, heyrđist allt í einu nýr tónn um stöđu kjaramála úr herbúđum ríkisstjórnarinnar

Ţađ gerđist í rćđu Ásmundar Einars Dađasonar, félags- og jafnréttismálaráđherra.

Augljóst er af rćđunni ađ ţessi ráđherra er í betri tengslum viđ grasrótina í samfélaginu en sumir félagar hans í ríkisstjórn.

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá, hvort rćđa ráđherrans er undanfari ţess ađ ríkisstjórnin öll sýni meiri skilning á stöđu ţessara mála en fram hefur komiđ til ţessa.

Ţá verđur fróđlegt ađ sjá, hvort og ţá hvađa viđbrögđ koma frá ađilum vinnumarkađar viđ beinni áskorun Ásmundar Einars til ţeirra um ađ stöđva ţá vitleysu ađ stjórnendur N1 leggi fram tillögu um kaupaaukakerfi á hluthafafundi á nćstu vikum en lífeyrissjóđirnir eiga meirihluta í félaginu.

Getur veriđ ađ stjórnendur fyrirtćkisins átti sig ekki á ţví fárviđri, sem ţeir eru ađ kalla yfir vinnumarkađinn međ slíkri tillögu?!

 

 


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.