Hausmynd

Nú verđa SA og verkalýđshreyfing ađ taka afstöđu

Fimmtudagur, 13. september 2018

Lífeyrissjóđir eiga meirihluta eđa ráđandi hlut í flestum stćrstu fyrirtćkjum landsins. Ţeim er stjórnađ skv. hálfrar aldar gömlu fyrirkomulagi á mjög ólýđrćđislegan hátt, ekki af stjórnum, sem félagsmenn ţeirra kjósa, heldur skipa atvinnuvegasamtök og einstök verkalýđsfélög fulltrúa í stjórnir ţeirra. Ţćr stjórnir velja svo stjórnarmenn í ţau fyrirtćki, sem lífeyrissjóđirnir ráđa og ţeir stjórnarmenn taka ákvarđanir um kaup og kjör ćđstu stjórnenda fyrirtćkjanna.

Ţar međ eru samtök atvinnurekenda og verkalýđsfélög ábyrg fyrir launahćkkunum ćđstu stjórnenda ţessara fyrirtćkja. Í ţví felst ađ fulltrúar verkalýđsfélaganna hefđu getađ komiđ í veg fyrir ţćr og fulltrúar atvinnurekenda geta ekki sagt eitt viđ ţađ borđ og annađ viđ launţega almennt.

Fram hefur komiđ í fréttum ađ eitt olíufélag ćtli ađ leggja fyrir hluthafafund á nćstunni tillögu um kaupaukakerfi fyrir helztu stjórnendur ţess. Slík kaupaukakerfi geta átt rétt á sér innan ákveđinna marka en vandinn í ţessu tilviki er sá, ađ á olíumarkađnum hér ríkir fákeppni og hefur alltaf gert. Hagnađur olíufélaga hefur alltaf endurspeglađ ţćr markađsađstćđur en ekki hćfni stjórnenda ţeirra.

Međ hvađa rökum ćtla ađilar vinnumarkađar ađ láta ţađ afskiptalaust ađ fulltrúar ţeirra á hluthafafundi N1 samţykki slíkt kaupaukakerfi á sama tíma og SA útskýrir fyrir launţegum ađ ţeir geti ekki fengiđ launahćkkanir til jafns viđ launhćkkanir sömu stjórnenda?

Og á hvađa forsendum ćtlar verkalýđshreyfingin ađ láta sem ekkert sé?

Áskorun Ásmundar Einars Dađasonar, félags- og jafnréttismálaráđherra, á ţessa ađila um ađ stöđva ţessa vitleysu eins og hann komst ađ orđi í umrćđum um stefnurćđu forsćtisráđherra á Alţingi í gćrkvöldi knýr ţessa ađila til ađ taka afstöđu.


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.