Hausmynd

Mikilvćgi núverandi stjórnarsamstarfs snýst um málamiđlun í samfélaginu

Ţriđjudagur, 18. september 2018

Ţađ ţarf engum ađ koma á óvart, ađ málefnalegur ágreiningur komi upp á milli núverandi stjórnarflokka. Ađ sumu leyti eru ţeir međ gjörólíka afstöđu til ţjóđfélagsmála og ţess vegna hljóta ađ koma upp ágreiningsmál.

Mikilvćgi slíks samstarfs svo ólíkra flokka í ríkisstjórn er hins vegar ađ ţađ gefur fćri á ađ málamiđlun takist viđ ríkisstjórnarborđiđ, sem getur svo leitt af sér víđtćkari sátt í samfélaginu öllu.

Ţetta er kjarni málsins. Af ţessum ástćđum var svo mikilvćgt ađ ţessum ólíku flokkum tókst ađ ná saman um stjórnarmyndun.

Ţeir eiga ekki ađ reyna ađ fela ágreiningsmál sín. Ţeir eiga hins vegar ađ leggja sig fram um ađ ná samkomulagi og sáttum.

Takist ţeim ţađ í viđkvćmum og erfiđum málum skila ţeir árangri, sem skipt getur sköpum fyrir samfélag, sem í of langan tíma hefur einkennzt af sundrungu og illindum manna í milli.


Úr ýmsum áttum

Erfiđur fundur á Hellu

Í fyrradag var ţví haldiđ fram hér á ţessari síđu, ađ alla vega á sumum fundum ţingmanna Sjálfstćđisflokksins ađ undanförnu hefđi veriđ ţungt undir fćti.

Nú hefir Vísir birt frétt ţess efnis, ađ mjög hafi veriđ ţjarmađ ađ ţingmönnum á Hell

Lesa meira

Okiđ og Birgir Kjaran

Seint hefđum viđ, gamlir nábúar Oksins, trúađ ţví ađ ţađ kćmist í heimsfréttir, eins og nú hefur gerzt.

En í ţessum efnum sem öđrum í náttúruverndarmálum var Birgir Kjaran, fyrrum ţingmađur Sjálfstćđisflokks, lang

Lesa meira

5830 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12. til 18. ágúst voru 5830 skv. mćlingum Google.

Reykjavíkurbréf: Kostuleg frásögn

Í Reykjavíkurbréfi Morgunblađsins í dag er ađ finna kostulega frásögn af samtali embćttismanns og utanríkisráđherra fyrir rúmum áratug.

Ţađ skyldi ţó ekki vera ađ ţar sé ađ finna skýringu á furđulegri háttsemi stjórnarflokkanna í orkupakkamálinu?!