Hausmynd

Mikilvćgi núverandi stjórnarsamstarfs snýst um málamiđlun í samfélaginu

Ţriđjudagur, 18. september 2018

Ţađ ţarf engum ađ koma á óvart, ađ málefnalegur ágreiningur komi upp á milli núverandi stjórnarflokka. Ađ sumu leyti eru ţeir međ gjörólíka afstöđu til ţjóđfélagsmála og ţess vegna hljóta ađ koma upp ágreiningsmál.

Mikilvćgi slíks samstarfs svo ólíkra flokka í ríkisstjórn er hins vegar ađ ţađ gefur fćri á ađ málamiđlun takist viđ ríkisstjórnarborđiđ, sem getur svo leitt af sér víđtćkari sátt í samfélaginu öllu.

Ţetta er kjarni málsins. Af ţessum ástćđum var svo mikilvćgt ađ ţessum ólíku flokkum tókst ađ ná saman um stjórnarmyndun.

Ţeir eiga ekki ađ reyna ađ fela ágreiningsmál sín. Ţeir eiga hins vegar ađ leggja sig fram um ađ ná samkomulagi og sáttum.

Takist ţeim ţađ í viđkvćmum og erfiđum málum skila ţeir árangri, sem skipt getur sköpum fyrir samfélag, sem í of langan tíma hefur einkennzt af sundrungu og illindum manna í milli.


Úr ýmsum áttum

Annar norrćnn banki sakađur um peningaţvott

Nú hefur ţađ gerzt ađ annar norrćnn banki, Nordea, er sakađur um peningaţvott. En eins og kunnugt er hefur Danske Bank veriđ stađinn ađ stórfelldum peningaţvotti, sem talinn er eitt mesta fjármálahneyksli í evrópskri bankasögu.

Lesa meira

4753 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. október til 14. október voru 4753 skv. mćlingum Google.

Ákvörđun sem er fagnađarefni

Nú hefur ríkisstjórnin ákveđiđ ađ ganga í ţađ verk ađ sameina Fjármálaeftirlitiđ Seđlabankanum á ný. Ţađ er fagnađarefni.

En um leiđ er skrýtiđ hversu langan tíma hefur tekiđ ađ taka ţessa ákvörđun. [...]

Lesa meira

Ferđamenn: Tekur Grćnland viđ af Íslandi?

Daily Telegraph veltir upp ţeirri spurningu, hvort Grćnland muni taka viđ af Íslandi, sem eftirsóttur áfangastađur ferđamanna. Ţar séu ósnortnar víđáttur og engir ferđamenn.

Ţađ skyldi ţó aldr

Lesa meira