Hausmynd

Mikilvćgi núverandi stjórnarsamstarfs snýst um málamiđlun í samfélaginu

Ţriđjudagur, 18. september 2018

Ţađ ţarf engum ađ koma á óvart, ađ málefnalegur ágreiningur komi upp á milli núverandi stjórnarflokka. Ađ sumu leyti eru ţeir međ gjörólíka afstöđu til ţjóđfélagsmála og ţess vegna hljóta ađ koma upp ágreiningsmál.

Mikilvćgi slíks samstarfs svo ólíkra flokka í ríkisstjórn er hins vegar ađ ţađ gefur fćri á ađ málamiđlun takist viđ ríkisstjórnarborđiđ, sem getur svo leitt af sér víđtćkari sátt í samfélaginu öllu.

Ţetta er kjarni málsins. Af ţessum ástćđum var svo mikilvćgt ađ ţessum ólíku flokkum tókst ađ ná saman um stjórnarmyndun.

Ţeir eiga ekki ađ reyna ađ fela ágreiningsmál sín. Ţeir eiga hins vegar ađ leggja sig fram um ađ ná samkomulagi og sáttum.

Takist ţeim ţađ í viđkvćmum og erfiđum málum skila ţeir árangri, sem skipt getur sköpum fyrir samfélag, sem í of langan tíma hefur einkennzt af sundrungu og illindum manna í milli.


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.