Hausmynd

Mikilvćgi núverandi stjórnarsamstarfs snýst um málamiđlun í samfélaginu

Ţriđjudagur, 18. september 2018

Ţađ ţarf engum ađ koma á óvart, ađ málefnalegur ágreiningur komi upp á milli núverandi stjórnarflokka. Ađ sumu leyti eru ţeir međ gjörólíka afstöđu til ţjóđfélagsmála og ţess vegna hljóta ađ koma upp ágreiningsmál.

Mikilvćgi slíks samstarfs svo ólíkra flokka í ríkisstjórn er hins vegar ađ ţađ gefur fćri á ađ málamiđlun takist viđ ríkisstjórnarborđiđ, sem getur svo leitt af sér víđtćkari sátt í samfélaginu öllu.

Ţetta er kjarni málsins. Af ţessum ástćđum var svo mikilvćgt ađ ţessum ólíku flokkum tókst ađ ná saman um stjórnarmyndun.

Ţeir eiga ekki ađ reyna ađ fela ágreiningsmál sín. Ţeir eiga hins vegar ađ leggja sig fram um ađ ná samkomulagi og sáttum.

Takist ţeim ţađ í viđkvćmum og erfiđum málum skila ţeir árangri, sem skipt getur sköpum fyrir samfélag, sem í of langan tíma hefur einkennzt af sundrungu og illindum manna í milli.


Úr ýmsum áttum

Ţýzkaland: Jafnađarmenn komnir í 11%

Ný skođanakönnun Forsa í Ţýzkalandi á fylgi flokka sýnir jafnađarmenn komna í 11%, sem er versta útkoma ţeirra frá 1949. [...]

Lesa meira

Madonna gengur í liđ međ "gömlum sviđsljóssfíklum"!

Nú hefur "gömlum sviđsljóssfíklum" aldeilis borizt liđsauki.

Söngkonan heimsfrćga,Madonna, sakar gagnrýnendur sína suma um aldursfordóma og ađ reyna ađ ţagga niđur í sér á ţeirri forsendu, ađ hún sé orđin of gömul en

Lesa meira

Berlín: Rćtt um ađ frysta leigu í 5 ár

Í Daily Telegraph í dag segir frá ţví ađ í Berlín sé til umrćđu ađ setja ţak á húsleigu í borginni og frysta hana til nćstu fimm ára.

Olaf Scholz, fjármálaráđherra Ţýzkalands, hefur lýst stuđningi viđ ţessa tillögu.

Flokkarnir: Sofandaháttur í fjölmiđlun

Ţađ er ótrúlegt hvađ stjórnmálaflokkarnir allir sýna mikiđ sinnuleysi í ţví ađ nota heimasíđur sínar til ađ birta lykilrćđur forystumanna flokkanna. Miđstjórn Framsóknarflokksins kom saman til fundar sl. föstudag. Um kl. 17. [...]

Lesa meira