Hausmynd

Á geđfrćđslukvöldi Hugrúnar

Miđvikudagur, 19. september 2018

Ţrennt vakti athygli á geđfrćđslukvöldi Hugrúnar, sem er geđfrćđslufélag, stofnađ af nemendum í hjúkrunarfrćđi, lćknisfrćđi og sálfrćđi viđ Háskóla Íslands, síđdegis í gćr.

Í fyrsta lagi ađ yfirgnćfandi fjöldi ţeirra, sem sóttu ţennan frćđslufund voru ungar konur. Ţar voru örfáir karlar. Ţetta er sama mynztur og einkennir ađra fundi, sem haldnir eru um ţennan málaflokk t.d. á vegum Geđhjálpar.

Hvađ ćtli valdi ţessu?

Í öđru lagi var eftirtektarvert, hvađ einn fyrirlesara, Héđinn Unnsteinsson, sem nú starfar sem ráđgjafi hjá Capacent, náđi vel til ţess unga fólks, sem ţarna var, ţegar hann miđlađi af reynslu sinni á ţessu sviđi. Ţađ mundi skipta máli, ef Héđinn fćri reglulega í framhaldsskóla og rćddi ţessi mikilvćgu málefni viđ nemendur út frá eigin reynslu.

Í ţriđja lagi vakti fyrirlestur dr. Margrétar Ólafíu Tómasdóttur, heimilislćknis um fjölveikindi sérstaka athygli umsjónarmanns ţessarar síđu. Ţađ er alveg  ljóst ađ í niđurstöđum hennar um ástćđur fjölveikinda síđar á ćvinni er ađ finna röksemdir fyrir ţeirri stefnumótandi vinnu, sem nú fer fram í velferđarráđuneytinu á vegum Ásmundar Einars Dađasonar, félagsmálaráđherra undir stjórn Ernu Kristínar Blöndal, ţar sem grunnur er lagđur ađ gjörbyltingu velferđarkerfisins. Hún er fólgin í ţví ađ lögđ verđi öll megináherzlu á fyrstu ár ćvinnar og ađ koma í veg fyrir ţćr hremmingar, sem leiđa til vandamála síđar á ćvinni og velferđarkerfiđ er ađ fást viđ.

Í fyrirlestri dr. Margrétar Ólafíu var ađ finna enn ein rök fyrir ţví ađ sú stefnumörkun á fullan rétt á sér.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4570 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. nóvember til 10. nóvember voru 4570 skv. mćlingum Google.

3991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. október til 3. nóvember voru 3991 skv. mćlingum Google.

Innlit í síđustu viku 4418

Innlit á ţessa síđu vikuna 21. október til 27.október voru 4418 skv. mćlingum Google.

4536 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. október til 20. október voru 4536 skv. mćlingum Google.