Hausmynd

Betri starfsandi á Alţingi

Fimmtudagur, 20. september 2018

Fréttir berast af ţví innan úr Alţingi, ađ ţar sé nú betri starfsandi en veriđ hefur um langt skeiđ. Í ţví felist meiri vilji til málefnalegs samstarfs milli andstćđra fylkinga og jákvćđara viđmót.

Sumir telja skýringuna á ţessu breytta andrúmslofti ţađ breiđa samstarf, sem tekizt hefur yfir litróf stjórnmálanna í núverandi ríkisstjórn. Ađrir ađ rekja megi ţessar breytingar til nýrra kynslóđa, sem komnar eru inn á ţing og brotthvarfs stríđsjálka fyrri tíma.

Hver sem skýringin er verđa ţetta ađ teljast góđar fréttir. Ţćr gćtu veriđ vísbending um ađ meiri sátt sé ađ skapast í samfélaginu, en ţví má ţó ekki gleyma ađ framundan eru erfiđustu kjaraviđrćđur í áratugi

Ţađ er ţess vegna ekki óhugsandi ađ ţjóđfélagsátökin séu einfaldlega ađ fćrast yfir á annan og gamalţekktan vígvöll frá fyrri tíđ - vinnumarkađinn.


Úr ýmsum áttum

Annar norrćnn banki sakađur um peningaţvott

Nú hefur ţađ gerzt ađ annar norrćnn banki, Nordea, er sakađur um peningaţvott. En eins og kunnugt er hefur Danske Bank veriđ stađinn ađ stórfelldum peningaţvotti, sem talinn er eitt mesta fjármálahneyksli í evrópskri bankasögu.

Lesa meira

4753 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. október til 14. október voru 4753 skv. mćlingum Google.

Ákvörđun sem er fagnađarefni

Nú hefur ríkisstjórnin ákveđiđ ađ ganga í ţađ verk ađ sameina Fjármálaeftirlitiđ Seđlabankanum á ný. Ţađ er fagnađarefni.

En um leiđ er skrýtiđ hversu langan tíma hefur tekiđ ađ taka ţessa ákvörđun. [...]

Lesa meira

Ferđamenn: Tekur Grćnland viđ af Íslandi?

Daily Telegraph veltir upp ţeirri spurningu, hvort Grćnland muni taka viđ af Íslandi, sem eftirsóttur áfangastađur ferđamanna. Ţar séu ósnortnar víđáttur og engir ferđamenn.

Ţađ skyldi ţó aldr

Lesa meira