Hausmynd

Betri starfsandi á Alţingi

Fimmtudagur, 20. september 2018

Fréttir berast af ţví innan úr Alţingi, ađ ţar sé nú betri starfsandi en veriđ hefur um langt skeiđ. Í ţví felist meiri vilji til málefnalegs samstarfs milli andstćđra fylkinga og jákvćđara viđmót.

Sumir telja skýringuna á ţessu breytta andrúmslofti ţađ breiđa samstarf, sem tekizt hefur yfir litróf stjórnmálanna í núverandi ríkisstjórn. Ađrir ađ rekja megi ţessar breytingar til nýrra kynslóđa, sem komnar eru inn á ţing og brotthvarfs stríđsjálka fyrri tíma.

Hver sem skýringin er verđa ţetta ađ teljast góđar fréttir. Ţćr gćtu veriđ vísbending um ađ meiri sátt sé ađ skapast í samfélaginu, en ţví má ţó ekki gleyma ađ framundan eru erfiđustu kjaraviđrćđur í áratugi

Ţađ er ţess vegna ekki óhugsandi ađ ţjóđfélagsátökin séu einfaldlega ađ fćrast yfir á annan og gamalţekktan vígvöll frá fyrri tíđ - vinnumarkađinn.


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.