Hausmynd

Betri starfsandi á Alţingi

Fimmtudagur, 20. september 2018

Fréttir berast af ţví innan úr Alţingi, ađ ţar sé nú betri starfsandi en veriđ hefur um langt skeiđ. Í ţví felist meiri vilji til málefnalegs samstarfs milli andstćđra fylkinga og jákvćđara viđmót.

Sumir telja skýringuna á ţessu breytta andrúmslofti ţađ breiđa samstarf, sem tekizt hefur yfir litróf stjórnmálanna í núverandi ríkisstjórn. Ađrir ađ rekja megi ţessar breytingar til nýrra kynslóđa, sem komnar eru inn á ţing og brotthvarfs stríđsjálka fyrri tíma.

Hver sem skýringin er verđa ţetta ađ teljast góđar fréttir. Ţćr gćtu veriđ vísbending um ađ meiri sátt sé ađ skapast í samfélaginu, en ţví má ţó ekki gleyma ađ framundan eru erfiđustu kjaraviđrćđur í áratugi

Ţađ er ţess vegna ekki óhugsandi ađ ţjóđfélagsátökin séu einfaldlega ađ fćrast yfir á annan og gamalţekktan vígvöll frá fyrri tíđ - vinnumarkađinn.


Úr ýmsum áttum

Erfiđur fundur á Hellu

Í fyrradag var ţví haldiđ fram hér á ţessari síđu, ađ alla vega á sumum fundum ţingmanna Sjálfstćđisflokksins ađ undanförnu hefđi veriđ ţungt undir fćti.

Nú hefir Vísir birt frétt ţess efnis, ađ mjög hafi veriđ ţjarmađ ađ ţingmönnum á Hell

Lesa meira

Okiđ og Birgir Kjaran

Seint hefđum viđ, gamlir nábúar Oksins, trúađ ţví ađ ţađ kćmist í heimsfréttir, eins og nú hefur gerzt.

En í ţessum efnum sem öđrum í náttúruverndarmálum var Birgir Kjaran, fyrrum ţingmađur Sjálfstćđisflokks, lang

Lesa meira

5830 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12. til 18. ágúst voru 5830 skv. mćlingum Google.

Reykjavíkurbréf: Kostuleg frásögn

Í Reykjavíkurbréfi Morgunblađsins í dag er ađ finna kostulega frásögn af samtali embćttismanns og utanríkisráđherra fyrir rúmum áratug.

Ţađ skyldi ţó ekki vera ađ ţar sé ađ finna skýringu á furđulegri háttsemi stjórnarflokkanna í orkupakkamálinu?!