Hausmynd

Betri starfsandi á Alţingi

Fimmtudagur, 20. september 2018

Fréttir berast af ţví innan úr Alţingi, ađ ţar sé nú betri starfsandi en veriđ hefur um langt skeiđ. Í ţví felist meiri vilji til málefnalegs samstarfs milli andstćđra fylkinga og jákvćđara viđmót.

Sumir telja skýringuna á ţessu breytta andrúmslofti ţađ breiđa samstarf, sem tekizt hefur yfir litróf stjórnmálanna í núverandi ríkisstjórn. Ađrir ađ rekja megi ţessar breytingar til nýrra kynslóđa, sem komnar eru inn á ţing og brotthvarfs stríđsjálka fyrri tíma.

Hver sem skýringin er verđa ţetta ađ teljast góđar fréttir. Ţćr gćtu veriđ vísbending um ađ meiri sátt sé ađ skapast í samfélaginu, en ţví má ţó ekki gleyma ađ framundan eru erfiđustu kjaraviđrćđur í áratugi

Ţađ er ţess vegna ekki óhugsandi ađ ţjóđfélagsátökin séu einfaldlega ađ fćrast yfir á annan og gamalţekktan vígvöll frá fyrri tíđ - vinnumarkađinn.


Úr ýmsum áttum

Ţýzkaland: Jafnađarmenn komnir í 11%

Ný skođanakönnun Forsa í Ţýzkalandi á fylgi flokka sýnir jafnađarmenn komna í 11%, sem er versta útkoma ţeirra frá 1949. [...]

Lesa meira

Madonna gengur í liđ međ "gömlum sviđsljóssfíklum"!

Nú hefur "gömlum sviđsljóssfíklum" aldeilis borizt liđsauki.

Söngkonan heimsfrćga,Madonna, sakar gagnrýnendur sína suma um aldursfordóma og ađ reyna ađ ţagga niđur í sér á ţeirri forsendu, ađ hún sé orđin of gömul en

Lesa meira

Berlín: Rćtt um ađ frysta leigu í 5 ár

Í Daily Telegraph í dag segir frá ţví ađ í Berlín sé til umrćđu ađ setja ţak á húsleigu í borginni og frysta hana til nćstu fimm ára.

Olaf Scholz, fjármálaráđherra Ţýzkalands, hefur lýst stuđningi viđ ţessa tillögu.

Flokkarnir: Sofandaháttur í fjölmiđlun

Ţađ er ótrúlegt hvađ stjórnmálaflokkarnir allir sýna mikiđ sinnuleysi í ţví ađ nota heimasíđur sínar til ađ birta lykilrćđur forystumanna flokkanna. Miđstjórn Framsóknarflokksins kom saman til fundar sl. föstudag. Um kl. 17. [...]

Lesa meira