Hausmynd

Skuggastríđ Rússa á hendur Vesturlöndum

Föstudagur, 5. október 2018

Ţađ verđur ekki lengur um ţađ deilt ađ Rússland hefur hafiđ eins konar skuggastríđ á hendur Vesturlöndum.

Bretum hefur tekizt ađ sanna ađ eiturefnaárás á tvo einstaklinga í Bretlandi fyrir nokkrum vikum á sér rćtur í rússneska stjórnkerfinu.

Hollendingar hafa stađiđ Rússa ađ verki í Hollandi.

Skipulagđar ađgerđir Rússa til ađ hafa áhrif á kosningar, bćđi í Bandaríkjunum og í öđrum lýđrćđisríkjum eru stađreynd.

Pútín sjálfur hefur veriđ stađinn ađ ósannindum.

Ţađ er svo annađ mál hvađ veldur ţessu skuggastríđi. Ţađ hefur reynzt Rússum dýrkeypt og efnahagslegar afleiđingar ţess fyrir ţá sjálfa valda vaxandi óróa í landinu.

Sumir sem um fjalla telja ađ skýringarinnar sé ađ leita í reiđi og beizkju ráđandi afla í Rússlandi yfir falli Sovétríkjanna.

Hver sem ástćđan er fer ekki á milli mála ađ skuggastríđ Rússa er stađreynd. 


Úr ýmsum áttum

Ţýzkaland: Jafnađarmenn komnir í 11%

Ný skođanakönnun Forsa í Ţýzkalandi á fylgi flokka sýnir jafnađarmenn komna í 11%, sem er versta útkoma ţeirra frá 1949. [...]

Lesa meira

Madonna gengur í liđ međ "gömlum sviđsljóssfíklum"!

Nú hefur "gömlum sviđsljóssfíklum" aldeilis borizt liđsauki.

Söngkonan heimsfrćga,Madonna, sakar gagnrýnendur sína suma um aldursfordóma og ađ reyna ađ ţagga niđur í sér á ţeirri forsendu, ađ hún sé orđin of gömul en

Lesa meira

Berlín: Rćtt um ađ frysta leigu í 5 ár

Í Daily Telegraph í dag segir frá ţví ađ í Berlín sé til umrćđu ađ setja ţak á húsleigu í borginni og frysta hana til nćstu fimm ára.

Olaf Scholz, fjármálaráđherra Ţýzkalands, hefur lýst stuđningi viđ ţessa tillögu.

Flokkarnir: Sofandaháttur í fjölmiđlun

Ţađ er ótrúlegt hvađ stjórnmálaflokkarnir allir sýna mikiđ sinnuleysi í ţví ađ nota heimasíđur sínar til ađ birta lykilrćđur forystumanna flokkanna. Miđstjórn Framsóknarflokksins kom saman til fundar sl. föstudag. Um kl. 17. [...]

Lesa meira