Hausmynd

Skuggastríđ Rússa á hendur Vesturlöndum

Föstudagur, 5. október 2018

Ţađ verđur ekki lengur um ţađ deilt ađ Rússland hefur hafiđ eins konar skuggastríđ á hendur Vesturlöndum.

Bretum hefur tekizt ađ sanna ađ eiturefnaárás á tvo einstaklinga í Bretlandi fyrir nokkrum vikum á sér rćtur í rússneska stjórnkerfinu.

Hollendingar hafa stađiđ Rússa ađ verki í Hollandi.

Skipulagđar ađgerđir Rússa til ađ hafa áhrif á kosningar, bćđi í Bandaríkjunum og í öđrum lýđrćđisríkjum eru stađreynd.

Pútín sjálfur hefur veriđ stađinn ađ ósannindum.

Ţađ er svo annađ mál hvađ veldur ţessu skuggastríđi. Ţađ hefur reynzt Rússum dýrkeypt og efnahagslegar afleiđingar ţess fyrir ţá sjálfa valda vaxandi óróa í landinu.

Sumir sem um fjalla telja ađ skýringarinnar sé ađ leita í reiđi og beizkju ráđandi afla í Rússlandi yfir falli Sovétríkjanna.

Hver sem ástćđan er fer ekki á milli mála ađ skuggastríđ Rússa er stađreynd. 


Úr ýmsum áttum

Erfiđur fundur á Hellu

Í fyrradag var ţví haldiđ fram hér á ţessari síđu, ađ alla vega á sumum fundum ţingmanna Sjálfstćđisflokksins ađ undanförnu hefđi veriđ ţungt undir fćti.

Nú hefir Vísir birt frétt ţess efnis, ađ mjög hafi veriđ ţjarmađ ađ ţingmönnum á Hell

Lesa meira

Okiđ og Birgir Kjaran

Seint hefđum viđ, gamlir nábúar Oksins, trúađ ţví ađ ţađ kćmist í heimsfréttir, eins og nú hefur gerzt.

En í ţessum efnum sem öđrum í náttúruverndarmálum var Birgir Kjaran, fyrrum ţingmađur Sjálfstćđisflokks, lang

Lesa meira

5830 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12. til 18. ágúst voru 5830 skv. mćlingum Google.

Reykjavíkurbréf: Kostuleg frásögn

Í Reykjavíkurbréfi Morgunblađsins í dag er ađ finna kostulega frásögn af samtali embćttismanns og utanríkisráđherra fyrir rúmum áratug.

Ţađ skyldi ţó ekki vera ađ ţar sé ađ finna skýringu á furđulegri háttsemi stjórnarflokkanna í orkupakkamálinu?!