Hausmynd

Skuggastríđ Rússa á hendur Vesturlöndum

Föstudagur, 5. október 2018

Ţađ verđur ekki lengur um ţađ deilt ađ Rússland hefur hafiđ eins konar skuggastríđ á hendur Vesturlöndum.

Bretum hefur tekizt ađ sanna ađ eiturefnaárás á tvo einstaklinga í Bretlandi fyrir nokkrum vikum á sér rćtur í rússneska stjórnkerfinu.

Hollendingar hafa stađiđ Rússa ađ verki í Hollandi.

Skipulagđar ađgerđir Rússa til ađ hafa áhrif á kosningar, bćđi í Bandaríkjunum og í öđrum lýđrćđisríkjum eru stađreynd.

Pútín sjálfur hefur veriđ stađinn ađ ósannindum.

Ţađ er svo annađ mál hvađ veldur ţessu skuggastríđi. Ţađ hefur reynzt Rússum dýrkeypt og efnahagslegar afleiđingar ţess fyrir ţá sjálfa valda vaxandi óróa í landinu.

Sumir sem um fjalla telja ađ skýringarinnar sé ađ leita í reiđi og beizkju ráđandi afla í Rússlandi yfir falli Sovétríkjanna.

Hver sem ástćđan er fer ekki á milli mála ađ skuggastríđ Rússa er stađreynd. 


Úr ýmsum áttum

Annar norrćnn banki sakađur um peningaţvott

Nú hefur ţađ gerzt ađ annar norrćnn banki, Nordea, er sakađur um peningaţvott. En eins og kunnugt er hefur Danske Bank veriđ stađinn ađ stórfelldum peningaţvotti, sem talinn er eitt mesta fjármálahneyksli í evrópskri bankasögu.

Lesa meira

4753 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. október til 14. október voru 4753 skv. mćlingum Google.

Ákvörđun sem er fagnađarefni

Nú hefur ríkisstjórnin ákveđiđ ađ ganga í ţađ verk ađ sameina Fjármálaeftirlitiđ Seđlabankanum á ný. Ţađ er fagnađarefni.

En um leiđ er skrýtiđ hversu langan tíma hefur tekiđ ađ taka ţessa ákvörđun. [...]

Lesa meira

Ferđamenn: Tekur Grćnland viđ af Íslandi?

Daily Telegraph veltir upp ţeirri spurningu, hvort Grćnland muni taka viđ af Íslandi, sem eftirsóttur áfangastađur ferđamanna. Ţar séu ósnortnar víđáttur og engir ferđamenn.

Ţađ skyldi ţó aldr

Lesa meira