Hausmynd

Skuggastríđ Rússa á hendur Vesturlöndum

Föstudagur, 5. október 2018

Ţađ verđur ekki lengur um ţađ deilt ađ Rússland hefur hafiđ eins konar skuggastríđ á hendur Vesturlöndum.

Bretum hefur tekizt ađ sanna ađ eiturefnaárás á tvo einstaklinga í Bretlandi fyrir nokkrum vikum á sér rćtur í rússneska stjórnkerfinu.

Hollendingar hafa stađiđ Rússa ađ verki í Hollandi.

Skipulagđar ađgerđir Rússa til ađ hafa áhrif á kosningar, bćđi í Bandaríkjunum og í öđrum lýđrćđisríkjum eru stađreynd.

Pútín sjálfur hefur veriđ stađinn ađ ósannindum.

Ţađ er svo annađ mál hvađ veldur ţessu skuggastríđi. Ţađ hefur reynzt Rússum dýrkeypt og efnahagslegar afleiđingar ţess fyrir ţá sjálfa valda vaxandi óróa í landinu.

Sumir sem um fjalla telja ađ skýringarinnar sé ađ leita í reiđi og beizkju ráđandi afla í Rússlandi yfir falli Sovétríkjanna.

Hver sem ástćđan er fer ekki á milli mála ađ skuggastríđ Rússa er stađreynd. 


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.