Hausmynd

Forseti Íslands: Samfélagsleg sátt hefur ekki náđst

Laugardagur, 6. október 2018

Ţađ er áreiđanlega rétt, sem Guđni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sagđi viđ setningu ráđstefnu Háskóla Íslands í gćr um hruniđ, ađ viđ höfum ekki enn náđ samfélagslegri sátt vegna ţeirra atburđa. Og ţađ er vafalaust mikiđ til í ţeirri tilgátu forsetans ađ ein af ástćđunum sé nálćgđ í tíma.

Ţessi veruleiki birtist reyndar í einni af málstofum ráđstefnunnar í gćr, ţegar til orđaskipta kom milli eins fyrirlesarans, Gylfa Zoega og Ásthildar Lóu Ţórsdóttur, formanns Hagsmunasamtaka heimilanna, um stöđu mála ađ tíu árum liđnum. Ragnar Önundarson, fyrrum bankastjóri, blandađi sér í ţćr umrćđur og lagđi til ađ ţegar bankarnir yrđu seldir á ný, gengi hluti af söluandvirđinu sem bćtur til fólks, sem misst hefđi heimili sín vegna hrunsins

Ţađ er mikilvćgt ađ kjörnir forystumenn ţjóđarinnar átti sig á ţeim veruleika, sem forsetinn gerđi ađ umtalsefni og birtist svo skömmu síđar međ ţessum hćtti.

Til ţess eru ţeir kjörnir ađ ná sáttum í samfélaginu.


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.