Hausmynd

Forseti Íslands: Samfélagsleg sátt hefur ekki náđst

Laugardagur, 6. október 2018

Ţađ er áreiđanlega rétt, sem Guđni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sagđi viđ setningu ráđstefnu Háskóla Íslands í gćr um hruniđ, ađ viđ höfum ekki enn náđ samfélagslegri sátt vegna ţeirra atburđa. Og ţađ er vafalaust mikiđ til í ţeirri tilgátu forsetans ađ ein af ástćđunum sé nálćgđ í tíma.

Ţessi veruleiki birtist reyndar í einni af málstofum ráđstefnunnar í gćr, ţegar til orđaskipta kom milli eins fyrirlesarans, Gylfa Zoega og Ásthildar Lóu Ţórsdóttur, formanns Hagsmunasamtaka heimilanna, um stöđu mála ađ tíu árum liđnum. Ragnar Önundarson, fyrrum bankastjóri, blandađi sér í ţćr umrćđur og lagđi til ađ ţegar bankarnir yrđu seldir á ný, gengi hluti af söluandvirđinu sem bćtur til fólks, sem misst hefđi heimili sín vegna hrunsins

Ţađ er mikilvćgt ađ kjörnir forystumenn ţjóđarinnar átti sig á ţeim veruleika, sem forsetinn gerđi ađ umtalsefni og birtist svo skömmu síđar međ ţessum hćtti.

Til ţess eru ţeir kjörnir ađ ná sáttum í samfélaginu.


Úr ýmsum áttum

Ţýzkaland: Jafnađarmenn komnir í 11%

Ný skođanakönnun Forsa í Ţýzkalandi á fylgi flokka sýnir jafnađarmenn komna í 11%, sem er versta útkoma ţeirra frá 1949. [...]

Lesa meira

Madonna gengur í liđ međ "gömlum sviđsljóssfíklum"!

Nú hefur "gömlum sviđsljóssfíklum" aldeilis borizt liđsauki.

Söngkonan heimsfrćga,Madonna, sakar gagnrýnendur sína suma um aldursfordóma og ađ reyna ađ ţagga niđur í sér á ţeirri forsendu, ađ hún sé orđin of gömul en

Lesa meira

Berlín: Rćtt um ađ frysta leigu í 5 ár

Í Daily Telegraph í dag segir frá ţví ađ í Berlín sé til umrćđu ađ setja ţak á húsleigu í borginni og frysta hana til nćstu fimm ára.

Olaf Scholz, fjármálaráđherra Ţýzkalands, hefur lýst stuđningi viđ ţessa tillögu.

Flokkarnir: Sofandaháttur í fjölmiđlun

Ţađ er ótrúlegt hvađ stjórnmálaflokkarnir allir sýna mikiđ sinnuleysi í ţví ađ nota heimasíđur sínar til ađ birta lykilrćđur forystumanna flokkanna. Miđstjórn Framsóknarflokksins kom saman til fundar sl. föstudag. Um kl. 17. [...]

Lesa meira