Hausmynd

Forseti Íslands: Samfélagsleg sátt hefur ekki náđst

Laugardagur, 6. október 2018

Ţađ er áreiđanlega rétt, sem Guđni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sagđi viđ setningu ráđstefnu Háskóla Íslands í gćr um hruniđ, ađ viđ höfum ekki enn náđ samfélagslegri sátt vegna ţeirra atburđa. Og ţađ er vafalaust mikiđ til í ţeirri tilgátu forsetans ađ ein af ástćđunum sé nálćgđ í tíma.

Ţessi veruleiki birtist reyndar í einni af málstofum ráđstefnunnar í gćr, ţegar til orđaskipta kom milli eins fyrirlesarans, Gylfa Zoega og Ásthildar Lóu Ţórsdóttur, formanns Hagsmunasamtaka heimilanna, um stöđu mála ađ tíu árum liđnum. Ragnar Önundarson, fyrrum bankastjóri, blandađi sér í ţćr umrćđur og lagđi til ađ ţegar bankarnir yrđu seldir á ný, gengi hluti af söluandvirđinu sem bćtur til fólks, sem misst hefđi heimili sín vegna hrunsins

Ţađ er mikilvćgt ađ kjörnir forystumenn ţjóđarinnar átti sig á ţeim veruleika, sem forsetinn gerđi ađ umtalsefni og birtist svo skömmu síđar međ ţessum hćtti.

Til ţess eru ţeir kjörnir ađ ná sáttum í samfélaginu.


Úr ýmsum áttum

Annar norrćnn banki sakađur um peningaţvott

Nú hefur ţađ gerzt ađ annar norrćnn banki, Nordea, er sakađur um peningaţvott. En eins og kunnugt er hefur Danske Bank veriđ stađinn ađ stórfelldum peningaţvotti, sem talinn er eitt mesta fjármálahneyksli í evrópskri bankasögu.

Lesa meira

4753 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. október til 14. október voru 4753 skv. mćlingum Google.

Ákvörđun sem er fagnađarefni

Nú hefur ríkisstjórnin ákveđiđ ađ ganga í ţađ verk ađ sameina Fjármálaeftirlitiđ Seđlabankanum á ný. Ţađ er fagnađarefni.

En um leiđ er skrýtiđ hversu langan tíma hefur tekiđ ađ taka ţessa ákvörđun. [...]

Lesa meira

Ferđamenn: Tekur Grćnland viđ af Íslandi?

Daily Telegraph veltir upp ţeirri spurningu, hvort Grćnland muni taka viđ af Íslandi, sem eftirsóttur áfangastađur ferđamanna. Ţar séu ósnortnar víđáttur og engir ferđamenn.

Ţađ skyldi ţó aldr

Lesa meira