Hausmynd

Ótrúlega ósvífnar lygar rússneskra stjórnvalda um eiturefnaárás

Ţriđjudagur, 9. október 2018

Fyrir nokkrum vikum lýsti Vladimir Pútín, forseti Rússlands, yfir ţví ađ tveir Rússar, sem brezk yfirvöld höfđu nafngreint sem grunađa vegna eiturefnaárásar á feđgin frá Rússlandi í Bretlandi, vćru bara ósköp venjulegir ferđamenn, sem hefđu veriđ saman á skemmtiferđ í Bretlandi. Forsetinn kvađst vćnta ţess ađ ţeir mundu koma fram opinberlega innan skamms og segja sögu sína.

Ţađ reyndist rétt. Ţessir tveir einstaklingar komu fram í rússnesku sjónvarpi og lýstu áhugaverđri skemmtiferđ til Bretlands. Í viđtalinu kom fram, ađ ţeir höfđu sérstakan áhuga á kirkju einni í bćnum, ţar sem feđginin urđu fyrir fyrrnefndri árás.

Nú eru stjórnvöld í Bretlandi búin ađ afhjúpa yfirlýsingar Pútíns, sem ósvífna lygi. Búiđ er ađ bera kennsl á báđa mennina og upplýsa um rétt nöfn ţeirra og störf. Ţeir eru báđir starfsmenn í leyniţjónustu rússneska hersins, GRU.

Til viđbótar kemur svo ađ rússnesk stjórnvöld stađhćfa ađ fjórir Rússar, sem Hollendingar stóđu ađ verki, hafa sannanir fyrir hverjir eru m.a. vegna tćkjabúnađar, sem ţeir skildu eftir, tölvur o.fl. séu ekki ţeir, sem ţeir eru.

Ţađ hlýtur ađ vera erfitt fyrir leiđtoga annarra ríkja ađ eiga eđlileg samskipti viđ stjórnvöld, sem haga sér á ţennan veg.

En ţađ er svo annađ og enn alvarlegra mál ađ svona vinnubrögđ virđast vera ađ smita út frá sér.

 


Úr ýmsum áttum

Annar norrćnn banki sakađur um peningaţvott

Nú hefur ţađ gerzt ađ annar norrćnn banki, Nordea, er sakađur um peningaţvott. En eins og kunnugt er hefur Danske Bank veriđ stađinn ađ stórfelldum peningaţvotti, sem talinn er eitt mesta fjármálahneyksli í evrópskri bankasögu.

Lesa meira

4753 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. október til 14. október voru 4753 skv. mćlingum Google.

Ákvörđun sem er fagnađarefni

Nú hefur ríkisstjórnin ákveđiđ ađ ganga í ţađ verk ađ sameina Fjármálaeftirlitiđ Seđlabankanum á ný. Ţađ er fagnađarefni.

En um leiđ er skrýtiđ hversu langan tíma hefur tekiđ ađ taka ţessa ákvörđun. [...]

Lesa meira

Ferđamenn: Tekur Grćnland viđ af Íslandi?

Daily Telegraph veltir upp ţeirri spurningu, hvort Grćnland muni taka viđ af Íslandi, sem eftirsóttur áfangastađur ferđamanna. Ţar séu ósnortnar víđáttur og engir ferđamenn.

Ţađ skyldi ţó aldr

Lesa meira