Hausmynd

Ótrúlega ósvífnar lygar rússneskra stjórnvalda um eiturefnaárás

Ţriđjudagur, 9. október 2018

Fyrir nokkrum vikum lýsti Vladimir Pútín, forseti Rússlands, yfir ţví ađ tveir Rússar, sem brezk yfirvöld höfđu nafngreint sem grunađa vegna eiturefnaárásar á feđgin frá Rússlandi í Bretlandi, vćru bara ósköp venjulegir ferđamenn, sem hefđu veriđ saman á skemmtiferđ í Bretlandi. Forsetinn kvađst vćnta ţess ađ ţeir mundu koma fram opinberlega innan skamms og segja sögu sína.

Ţađ reyndist rétt. Ţessir tveir einstaklingar komu fram í rússnesku sjónvarpi og lýstu áhugaverđri skemmtiferđ til Bretlands. Í viđtalinu kom fram, ađ ţeir höfđu sérstakan áhuga á kirkju einni í bćnum, ţar sem feđginin urđu fyrir fyrrnefndri árás.

Nú eru stjórnvöld í Bretlandi búin ađ afhjúpa yfirlýsingar Pútíns, sem ósvífna lygi. Búiđ er ađ bera kennsl á báđa mennina og upplýsa um rétt nöfn ţeirra og störf. Ţeir eru báđir starfsmenn í leyniţjónustu rússneska hersins, GRU.

Til viđbótar kemur svo ađ rússnesk stjórnvöld stađhćfa ađ fjórir Rússar, sem Hollendingar stóđu ađ verki, hafa sannanir fyrir hverjir eru m.a. vegna tćkjabúnađar, sem ţeir skildu eftir, tölvur o.fl. séu ekki ţeir, sem ţeir eru.

Ţađ hlýtur ađ vera erfitt fyrir leiđtoga annarra ríkja ađ eiga eđlileg samskipti viđ stjórnvöld, sem haga sér á ţennan veg.

En ţađ er svo annađ og enn alvarlegra mál ađ svona vinnubrögđ virđast vera ađ smita út frá sér.

 


Úr ýmsum áttum

Ţýzkaland: Jafnađarmenn komnir í 11%

Ný skođanakönnun Forsa í Ţýzkalandi á fylgi flokka sýnir jafnađarmenn komna í 11%, sem er versta útkoma ţeirra frá 1949. [...]

Lesa meira

Madonna gengur í liđ međ "gömlum sviđsljóssfíklum"!

Nú hefur "gömlum sviđsljóssfíklum" aldeilis borizt liđsauki.

Söngkonan heimsfrćga,Madonna, sakar gagnrýnendur sína suma um aldursfordóma og ađ reyna ađ ţagga niđur í sér á ţeirri forsendu, ađ hún sé orđin of gömul en

Lesa meira

Berlín: Rćtt um ađ frysta leigu í 5 ár

Í Daily Telegraph í dag segir frá ţví ađ í Berlín sé til umrćđu ađ setja ţak á húsleigu í borginni og frysta hana til nćstu fimm ára.

Olaf Scholz, fjármálaráđherra Ţýzkalands, hefur lýst stuđningi viđ ţessa tillögu.

Flokkarnir: Sofandaháttur í fjölmiđlun

Ţađ er ótrúlegt hvađ stjórnmálaflokkarnir allir sýna mikiđ sinnuleysi í ţví ađ nota heimasíđur sínar til ađ birta lykilrćđur forystumanna flokkanna. Miđstjórn Framsóknarflokksins kom saman til fundar sl. föstudag. Um kl. 17. [...]

Lesa meira